Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 50
48 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
I-Icstur .......... 0,65 %
Reykhólar ......... 1,55%
Skriðuklaustur . . 0,67%
Hólar ............. 2,95%
Wright (1931) segir, að skyldleikaaukn-
ingu í hverri kynslóð megi reikna á eftir-
farandi hátt:
AF =
1
8N
_1_
N,
'm f
þar sem Nm er virkur fjöldi karldýra í
hverri kynslóð og Nf virkur fjöldi kvendýra.
I sauðfjárræktinni verður fyrri liðurinn
öllu ráðandi um skyldleikaræktaraukninguna,
og þegar hún er þekkt, má nota formúluna
til að reikna virkan fjölda á kynsióð, og
fást þá eftirfarandi niðurstöður:
Hestur ........... 19 hrútar
Reykhólar........ 8 —
Skriðuklaustur .19 —
Hólar ............. 4 —
Hin lága tala á Hólum skýrist af því, hve
fáir einstaklingar hafa orðið ráðandi í rækt-
uninni, sem eru auk þess allskyldir.
I samanburði við erlendar rannsóknir er
aukning skyldleikaræktar veruleg. YoUNG og
Purser (1962) fundu í Border-Leichester-fé
á Bretlandi aukningu skyldleikaræktar á ætt-
lið 0,32%, og Martin (1975) fann, að
skyldleikaræktaraukningin var 0,37% í
Galway-fé á Irlandi.
Niðurstöðurnar um reiknaðan skyldleika
má einnig nota til að reyna að gera sér grein
fyrir skyldleikaræktaraukningunni. Við til-
viljunarkennda pörun gildir, að væntanleg-
an skyldleikaræktarstuðul má reikna út frá
skyldleika á eftirfarandi hátt:
R
Þetta gefur eftirfarandi niðurstöður:
Hestur .................. 0,73%
Reykhólar ............... 2,20%
Skriðuklaustur . . 1,30%
Hólar........... 1,94%
Þarna kemur í ljós, að aukning skyldleika-
ræktar er í raun minni en vænta má út frá
skyldleika ásettra gripa nema á Hólum. Þó
nær reiknaður skyldleiki ekki að mæla skyld-
leikann að fullu, eins og að framan segir.
Skýringin á þessu er sú, að reynt er að
forðast skyldleikarækt á búunum og náin
skyldleikarækt er nánast alveg óþekkt.
SUMMARY
Relationship and inhreeding in sheep
on four experimental farms.
JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON
Agricultural Research lnstitute,
Keldnaholti, Reykjavík.
Inbreeding in sheep on four experimental
farms was studied. Included in the study
were 20 replacement ewes from each farm in
both 1970 and 1975. These ewes were
sampled at random. The pedigree record
was constructed for five generations. The
mean inbreeding coefficient was 1.28±
0.22% in 1970 and 3.22+0.30 in 1975.
The mean relationship estimated from sire
and grandsire (maternal) was 3.44% in 1970
and 2.64% in 1975 calculated within flocks.
The influence of some ancestors on the
flock in these two years is shown in a table.
The increase in inbreeding in this period is
relatively high compared with studies carried
out in other countries.