Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 13

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 13
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI (ENGMO) 11 I. Fylgni þurrefnistaps og hrápróteíntaps við þurrkun heys á velli. II. Fylgni taps meltanlegs þurrefnis og taps meltanlegs hrápróteíns við þurrkun heys á velli (vallar- foxgras). Liðir a, b og c skýrgreindir í 2. töflu. Fig 4. I. The regression of he loss of crude protein(y) on the loss of dry matter(x) during field drying. II. The regression of the loss of dig.crude protein(y’) on the loss of dig.dry matterfx’) during field drying (Phleum pratense). Treatments a, b and c defined in Table 2. y=l,05+0,72x r=0,98*** og einnig milli taps meltanlegs þurrefnis (x’) og taps meltanlegs hrápróteíns (y’): y’=—5,38+l,34x’ r=0,99*** Af röðun gildanna (4. mynd) og líking- unni virðist mega æfla, að tap meltanlegs þurrefnis sé hlutfallslega meira en tap melt- anlegs hrápróteíns fyrst í stað, líklega vegna öndunarinnar og þarfar hennar fyrir auðleyst kolvetnissambönd. Síðan sækir próteíntapið á og vex þá tiltölulega hraðar en tap hins meltanlega þurrefnis. I heild má þó segja, að nokkuð fylgist að tap meltanlegs þurrefnis og tap meltanlegs hrápróteíns, og er það í samræmi við erlenda reynslu (Watson og Nash, 1960, Breirem og Homb, 1970). Hér að framan hefur einkum verið fjailað um þær breytingar á efnamagni, sem leiðir af hrakningi heys á velli. Hrakningurinn veld- því einnig, að gæði fóðursins rýrna, svo að það nýtist búfénu verr og verður að auki ólystugra. Það er skoðun margra og reynsla, að melt- anleiki fóðursins sé allgóður mælikvarði á lostætni þess og að það heymagn, sem jórmr- dýr fást til að éta af fúsum vilja, aukist með vaxandi meltanleika heysins upp að ákveðnu marki (Walters, 1971; Höjland Fred- riksen, 1972). Breytingar á meltanleika heysins við hrakning eru því ekki aðeins áhugaverðar vegna fóðurmagnsins, heldur einnig vegna fóðurgildis heysins. Þessar breyt- ingar voru kannaðar sérstaklega með gögn- um þeim, er fyrir liggja úr hrakningstilraun- unum. Ef við lítum fyrst á einfalda fylgni mélt- anleika heysins eftir hrakninginn og nokk- urra breytistærða, kemur eftirfarandi í ljós:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.