Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Page 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Page 31
ÁHRIF SLÁTTUTÍMA OG VERKUNAR 29 a-liður er lagður til grundvallar við út- reikningana. Ljóst er, að í 1. athugun er nýting a-spildunnar bezt. I b-lið skortir allmikið á, einkum vegna mikils taps við meðferð heysins á vellinum. I 3. athugun 3 er munurinn minni, og nú er það d-spild- an, sem skilað hefur flestum nýtanlegum fóðureiningum. Munar þar mest um upp- skeruaukann á milli sláttutímanna (5. tafla). b- og c-liðir eru á svipuðu stigi, að því er spildunýtingu varðar. Við saman- burð á 1. og 3. athugun þarf að minnast þess, að uppskeran í 1. athugun (f. f. e.) var hér um bil 2,3 sinnum meiri en í 3. athugun. I báðum athugunum eru áhrifverkunar heysins á nýtingu túnspildnanna augljós (b- og c-liðir). Hið sama gildir einnig um áhrif sláttutímans, þótt með sitt hvoru móti sé. I 1. athugun hefur dráttur á slætti rýrt nýtingu spildunnar allverulega, en í 3. athugun hefur fengizt ögn betri nýting við drátt á slætti. Ef tekið er tillit til vinnu og annars umstangs við síðslægjuna, sem meiri er að fyrirferð en snemmslægjan, er líklegt, að munurinn á a- og d-liðum í 3. athugun 3 étist, en aukist fremur í 1. at- hugun a-lið í vil. SUMMARY Effects of stage of maturity and conservation on the feeding value of hay. Bjarni Guðmundsson. Agricultural College, Hvanneyri. The effects of the stage of maturity and the method of conservation on the feeding value of hay were studied in three exper- iments carried out at Hvanneyri in SW- Iceland during the years 1973—1977. Við leit að lokaniðurstöðu þessara at- hugana virðist rökrétt að leggja mest upp úr nýtingu gripanna, þar sem þá er metin geta þeirra til greiðslu og ávöxtunar hvers konar fanga, sem þarf til framleiðslu bús- afurðanna, svo sem vinnu, lands, bygg- inga og véla. Niðurstaða fóðrunarathug- ananna með gemlingana er skýr í þessu tilliti: a-liður hefur gefið begtan árangur; þar var völlur sleginn um það leyti, sem síðbúnustu túngrös (vallarfoxgrasið) skriðu, og verkun töð- unnar vönduð, einkum með súgþurrkun. ÞAKKARORÐ. Við framkvæmd atlrugananna hafa fjöl- margir komið við sögu. Því miður eru ekki tök á að birta nöfn þeirra hér, en um er að ræða starfsfólk bútæknideildar og búfjár- ræktardeildar Rala, starfsfólk bús, rann- sóknastofu og skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri, nokkra nemendur og kennara skólans, starfsfólk á Keldum og dýra- lækninn á Hvanneyri. öllum þessum fjölmörgu, en ónefndu, færir höfundur beztu þakkir fyrir vel unnin störf. The following hay-making treatments were compared: a. early cutting; field + barn drying, b. early cutting; prolonged field drying period (leached), c. early cutting; field drying, heated in barn, d. late cutting; field + barn drying as in a. Treatment c was not included in the first year. Dates of cutting of treatments a, b
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.