Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 15
Hús sjávarklasans er samfélag fyrirtækja og
frumkvöðla í hafsæknum greinum við Vesturhöfnina
í Reykjavík. Hér skapa framsækin fyrirtæki nýjan
sjávarútveg. Fyrirtækin í Húsi sjávarklasans eru um
70, allt frá nýstofnuðum sprotum sem eru að stíga sín
fyrstu skref yfir í útibú rótgróinna félaga.
Í húsinu starfa um 120 manns frá yfir 12 löndum.
Hér eru fyrirtæki í fiskeldi, fisksölu, sjávar-
útvegstækni, hugbúnaðargerð, hönnun, líftækni,
snyrtivörum, ráðgjöf, rannsóknum og ýmsu öðru.
Hús sjávarklasans er samfélag þessara fyrirtækja og
vettvangur fyrir þau til að skapa saman ný verðmæti.
Íslenski sjávarklasinn
óskar sjómönnum og fjölskyldum
þeirra til hamingju með daginn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og
stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla
í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari
tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til
nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
Íslenski sjávarklasinn | Grandagarður 16 | 101 Reykljavík | Sími 577-6200 | www.sjavarklasinn.is