Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 54

Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 54
54 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð j ú n í 2 0 1 9 Sjómenn, til hamingju!VM - Félag vélst jóra og málmtæknimanna óskar s jómönnum og f jö lskyldum þeirra t i l haming ju með daginn L a n d s f é l a g í v é l - o g m á l m t æ k n i S j ó m a n n a d a g u r i n n 2 0 1 9 Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á sjómannadaginn ÍSLANDS SJ Ó MA NNAFÉLAG Öll von er úti Í veðurofsanum komust ekki önn- ur skip til hjálpar, en sorgarsagan varð ljós í talstöðvarsamskipt- um skipanna. Í Lesbók Morgun- blaðsins 21. október 1956 er vitnað í bók Allan John Villiers um skip- skaða og kafla um togarana tvo. Þar er haft eftir Blackshaw, skip- stjóra Lorellu, þar sem hann kallar yfir í Roderigo; „Ég hefi orðið að fara hálfa ferð og fulla ferð alla nóttina til þess að halda skip- inu upp í veðrið. Og nú er útlitið ískyggilegt. Ég hefi reynt að snúa skipinu, en það var ekki hægt. Öll von er úti.“ Eins var fyrir komið hjá Roder- igo; allt ofan þilja ein klakabrynja og skipið orðið ískyggilega þungt á sér. „Hvalbakurinn er eins og haf- ísjaki,“ kom þar fram í samskipt- unum og að áhöfnin réði illa við að brjóta utan af skipinu. Lorella fór á undan, en síðdegis heyrðu skipin í kring í talstöð- inni þar sem Blackshaw skipstjóri sagði að skipinu væri að hvolfa. „Nú hvolfir skipinu! Mayday, mayday, mayday!“ kom svo. Síðan var þögn. Fjórum stundum síðar, um sjö að kvöldi, var Roderigo að farast. George Coverdale skipstjóri sendi út neyðarkall þótt engin von væri um björgun. „Skipinu er að hvolfa. Það fer og við getum ekki yfirgefið það. Mayday, mayday, mayday!“ Breski togarinn Conan Doyle var meðal þeirra sem fylgdust með neyðarskeytunum og kom þeim áfram til loftskeytastöðvar Ísafjarðarradíós, sem kom boðum áfram til Slysavarnafélags Íslands. Kallað var eftir aðstoð björgunar- flugvélarinnar á Keflavíkurflug- velli og togarar í grennd beðnir um aðstoð, en leit skilaði engu, enda skilyrði til leitar afleit bæði þarna síðdegis og áfram á næsta dag. Slysin vöktu athygli Margar fréttir voru skrifaðar um skipsskaðana og leitina í breskum miðlum og voru sumar þeirra mis- vísandi þegar frá leið. Var land- helgisdeilunni jafnvel blandað í þær og ýjað að því að reglusetning hér hefði á einhvern hátt stuðlað að slysinu. Þetta var þó strax borið ray Coles, sem er í forsvari fyrir Hull Bullnose Heritage group, var tekinn tali í Hull daily mail í októberlok í fyrra vegna minn- ingarskjaldar sem samtökin vilja setja upp um hetjudáð skipverjanna á roderigo og Lorellu. Mynd/skjáskot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.