Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 58

Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 58
58 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð j ú n í 2 0 1 9 Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur Allir finna eitthvað við sitt hæfi þegar Sjómannadegin-um er fagnað á Hátíð hafs- ins í Reykjavík. Sjómannadaginn ber að þessu sinni upp á sunnu- daginn 2. júní, en Hátíð hafsins hefst degi fyrr á Hafnardeginum og stendur fram á sunnudags- kvöld. Myndirnar hér til hliðar eru frá hátíðarhöldunum í fyrra, en þær tók Pétur Pétursson ljósmyndari fyrir Concept Events sem kemur að skipulagningu viðburða. Í ár standa Sjómannadagsráð, Faxa- flóahafnir og HB Grandi að baki Hátíð hafsins. Nánari dagskrá er að finna hér í miðju blaðsins, en dagskráin verður með hefð- bundnu sniði. Hér til hliðar getur á að líta myndir frá síðasta ári, svo sem frá koddaslag sem útvistar- og sund- fataframleiðandinn Bið að heilsa niðrí Slipp (BAHNS) stendur fyrir og hefur slegið í gegn. Í fyrra slóg- ust konur og karlar árið áður, en nú verður blönduð keppni. Þá má sjá mynd frá heiðrun sjómanna, en í fyrra voru heiðraðir Trausti Aðalsteinn Egilsson og Sigurður Steinar Ketilsson frá Félagi skip- stjórnarmanna, Elliði Norðdahl Ólafsson og Jóhann Páll Símonar- son frá Sjómannafélagi Íslands, og Magnús Trausti Ingólfsson frá Félagi vélastjóra og málmtækni- manna (VM). Helgi Sigurjónsson fékk Neistann, viðurkenningu VM, en Hálfdan Henrysson, stjórn- arformaður Sjómannadagsráðs, heiðraði sjómenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.