Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 56

Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Blaðsíða 56
56 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð j ú n í 2 0 1 9 til baka og skrifað á hugaræsing og sorg heima fyrir og jafnframt að í Bretlandi væri líka þá að finna einstaka sem einskis svifust í land- helgismálinu og málatilbúnaði vegna þess. Sjóprófin tóku hins vegar af allan vafa um hvernig málin voru vaxin, fyrir lá að frá því að vandræði skip- anna urðu ljós var allra leiða leitað til þess að koma þeim til aðstoðar, sem og við leit í framhaldinu, hvort sem var af öðrum togurum, útgerð, stjórnvöldum á Íslandi, flugher Bandaríkjahers eða hjálparskipi Hennar hátignar sem hér var breska flotanum til aðstoðar. „Þeir héldu aftur út í þetta lifandi víti sem veðrið var til að reyna að bjarga félögum sínum,“ segir Ray Coles, talsmaður Hull Bullnose Heritage Group, í frétt Hull Daily Mail um uppsetn- ingu minnismerkisins. Hann segir að skipverjar Lorellu og Roderigo hafi verið hetjur og að heiðra beri minningu þeirra. „Þessir togarar týndust ekki bara í hafi, heldur héldu þeir úr ör- uggu vari til þess að hjálpa öðru skipi í vanda. Þeir vissu að með þessu hættu þeir lífinu og guldu á endanum fyrir hetjudáðina með lífi sínu.“ Ray Coles segist vonast til þess að leyfi fáist hjá borgaryfirvöldum til þess að setja upp minningarskilti við Hessle Road í Hull. „Sett hafa verið upp skilti vegna annarra skipa og engin spurning er að sama eigi að gera vegna Roder- igo og Lorellu.“ - óká Ísinn þarf að berja af n Engin almennileg lausn hefur fundist sem komið getur í veg fyrir ísmyndun á skipum á hafi úti og því er enn notast við handaflið til að berja ís af skipum. Myndir hér til hliðar eru teknar í febrúarbyrjun á þessu ári af skipverjum á Kristrúnu RE að berja ís utan af skipinu, en þær tók Pétur Karlsson skipstjóri. Ís er ekki vandamál sem einskorðast við fyrri tíð. marel.is TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SJÓMENN Við þökkum samstarf liðinna ára og sendum sjómönnum og landsmönnum öllum heillaóskir í tilefni dagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.