Morgunblaðið - 25.05.2020, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.05.2020, Qupperneq 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. MAÍ 2020 Fyrir líkama og sál Laugarnar í Reykjavík Frá morgnifyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 www.itr.is „KRAKKASKRATTINN SEM REKUR FYRIRTÆKIÐ ÁSAKAR OKKUR UM AÐ HAGA OKKUR BARNALEGA.” „HVAÐ MEINARÐU MEÐ ÞRÍBURAR! HANN VAR Á UNDAN MÉR!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að deila tilfinningum ykkar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann FÉLAGAR, ÉG VIL EKKI SJÁ YKKUR SÆRÐA OG BLÓÐUGA EFTIR ORRUSTU DAGSINS! HRÓLFUR, ÞÚ ERT SVO UMHYGGJU- SAMUR! AUÐVITAÐ! ÞAÐ KOSTAÐI FORMÚU AÐ HREINSA FÖTIN YKKAR EFTIR SÍÐUSTU ORRUSTU! HAHA, ÞÚ LEIST VIÐ! HEI, LJÓTI HUNDUR! ÉG HEF VERIÐ AÐ SEMJA FYRIR ÍKORNANA VOFF! VOFF! VOFF! FÆÐINGADEILD Orra, f. 1999; 2) Ellert Kristófer, f. 22.11. 1974, húsasmiður og verktaki, búsettur í Garðabæ. Eiginkona hans er Hjördís Jóhannsdóttir og dætur þeirra eru Anna Katrín, f. 2013, og Matthildur Marín, f. 2015. Fyrir átti Ellert, með Hönnu Óladóttur, synina Kristófer Bjarma, f. 1997, Tind Snæ, f. 1999, og Maríus Högna, f. 2005; 3) Anna Marín, f. 14.7. 1980, ljósmynd- ari, gift Karsten Holm og býr í Dan- mörku. Börn hennar eru Marín, f. 2007, og Illugi Knútur, f. 2012; dætur Ólafs og Jóhönnu S. Vilbergsdóttur, f. 29.1. 1969, skólastjóra eru 4) Unnur Egla, f. 1.8. 2000, kvennaskólagengin, og 5) Magdalena, f. 26.11. 2001, nemi í Danmörku. Stjúpdóttir Ólafs og dótt- ir Kate er India Samantha, f. 26.11. 2001. Systkini Ólafs eru Bryndís, f. 9.7. 1938, Ellert, f. 10.10. 1939, Margrét, f. 18.1 1943, Björgvin, f. 6.6. 1945, Magdalena, f. 11.8. 1948, d. 9.6. 1993, Anna Helga, f. 25.9. 1957, og fóstur- systir er Aldís, f. 21.1. 1959. Foreldrar Ólafs voru hjónin Björgvin Schram, f. 3.10.1912, d. 24.3. 2001, knattspyrnukappi og stór- kaupmaður, og Aldís Þorbjörg Brynj- ólfsdóttir f. 23.3. 1917, d. 5.5. 1991, húsmóðir. Úr frændgarði Ólafs Schram Ólafur Magnús Schram Aldís Helgadóttir húsfreyja í Litla- landi, af Bergsætt Margrét Magnúsdóttir húsfreyja í Rvík Brynjólfur Jónsson sjómaður í Reykjavík Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir húsfreyja í Rvík Þorbjörg Nikulásdóttir húsfr. í Klauf Jón Brynjólfsson b. í Klauf í Landeyjum Jónína Vigdís Schram læknaritari í Rvík Kristján Schram skipstj. í Rvík Karl Schram verslunarm. í Rvík Hrafnhildur Schram listfræðingur Gunnar Schram símstöðvarstj. á Akureyri Margrét Gestsdóttir húsfreyja í Rvík Árni Hannesson fræðim. í Rvík Magdalena Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík Ellert K. Schram skipstj. í Rvík Björgvin Schram stórkaupm. og form. KSÍ, í Reykjavík Hallbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Innri- Njarðvík Kristján Schram timbursmiður í Innri-Njarðvík Árni Tómas Ragnarsson læknir Gunnar G. Schram lagaprófessor Ásta K. Ragnarsdóttir framkvstj. Margrét G. Schram kennari Magnús Magnússon bóndi í Litlalandi í Ölfusi, af Bergsætt Gunnar Helgason leikari Hallgrímur Helgason rithöfundur Ellert B. Schram fv. alþm. og ritstjóri Höskuldur Kári Schram fréttamaður Margrét Schram sjúkraliði Árni Hauksson verkfr. og fjárfestir Eva Þorbjörg Schram ljósmyndari Ég fékk góðan póst á fimmtudagfrá Árna Björnssyni: „Ég sá í vísnahorninu hjá þér um daginn al- kunna vísu eftir Guðmund á Kirkju- bóli um minn gamla Þorstein sýslu- mann. Svo vildi til að ég var nýbúinn að rekast í rusli á vísu um sýsla án höfundar þar sem alþekkt orðalag hans að druslast‘ er notað sem innrím. Hann nennti tam helst ekki ótilneyddur að druslast til að taka bruggara: Forðumst usla í lengstu lög lítt mun buslið duga. Hann er að druslast mæddur mjög með sitt rusl í huga. Þekktari voru vísurnar sem fóru á milli Bjarna Ásgeirssonar alþing- ismanns og Ragnars Ásgeirssonar garðyrkjuráðunautar. Bjarni kom til Ragnars í leit að Þorsteini með þessum orðum: Vísaðu mér á þrjótinn þann Þorstein Dalasýslumann. Kom ég víða en hvergi fann karlhelvítisandskotann. Ragnar á að hafa svarað á sinni kverkmælsku: Blótaðu ekki Bjagni minn bíddu heldug ljúfuginn hveg veit nema komi inn kaglhelvítisandskotinn.“ Góður var pósturinn og þætti mér gott að fá fleiri slíka! Pétur Stefánsson yrkir á uppstig- ingardegi á Leir: Kátur syng með dáð og dug, depurð þvinga úr vegi. Ekkert þyngir okkar hug á uppstigningardegi. Ingólfur Ómar kvartar yfir því að einhver ritstífla aftri sér þessa dag- ana, – „en þó datt þetta vísukorn út úr mér í morgun hvað svo sem verður“: Öllu breytir gefur grið gleði veitir sanna. Ef ég leita inn á við andans reit að kanna. Regnið var kærkomið Sunnlend- ingum. Á miðvikudag orti Ólafur Stefánsson og kallaði „Ekkert efni“: Hægan strýkur regnið rúður, rykið sjatnar, jörðin grær. Í vísu minni er varla púður, varla meira’en þeirri í gær. Guðmundur B. Guðmundsson svaraði: Hérna lemur regnið rúður og ryk er tæpast sjáanlegt. Í vísu þessa vantar púður sem víst er hvergi fáanlegt. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Enn um Dalasýslumann og sunnlenskt regn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.