Ægir - 2019, Blaðsíða 7
VHF talstöð með innbyggðu DSC fyrir smábáta (class D).
Fyrirferðarlitlar, öflugar og ódýrar stöðvar.
VHF Talstöð RO-6700 / 6800
VHF talstöð með innbyggðu DSC, NMEA2000, GPS og AIS
móttakara. Fáanleg sem hefðbundin talstöð (FM-4800) eða
sem blackbox útfærslu með skjánum í handtólinu (FM-4850).
VHF Talstöð FM-4800 / 4850
VHF talstöð með innbyggðu DSC. Reiknar út stefnu og fjarlægð
í þann stað sem neyðarkall berst frá. Skýr og góður skjár sem
birtir siglingaupplýsingar s.s. staðsetningu, stefnu og hraða.
VHF Talstöð FM-4721
Fullkominn GPS með stórum og skýrum tölum á 4,2” lita skjá. Sýnir
myndrænt ýmsar upplýsingar t.d. drift og stefnu í leiðarpunkt. Minni
fyrir 10.000 leiðarpunkta, 100 ferðaáætlanir og 3.000 ferilpunkta.
Styður NMEA 0183. Tólf tungla móttakari.
GPS Móttakari GP-39
Fullkominn GPS með stórum og skýrum tölum á 4,3” lita skjá. Sýnir
myndrænt ýmsar upplýsingar t.d. drift og stefnu í leiðarpunkt. Minni
fyrir 10.000 leiðarpunkta, 100 ferðaáætlanir og 3.000 ferilpunkta.
Styður bæði NMEA 2000 og NMEA 0183. Tólf tungla móttakari.
GPS Móttakari GP-33
7” eða 9” vatnsþéttur LCD snertiskjár. 30.000 leiðarpunkta minni, 1000
ferðaáætlanir geta verið í minni með 50 punkta hver. Innbyggt GPS loft-
net. Notar C-Map 4D sjókort. Raufar fyrir SD minnis- og kortaspjald allt
að 32 GB. Birtir AIS upplýsingar. Innbyggður CHIRP dýptarmælir með
allt að 1kW sendiorku, stærðargreiningu fisks og botngreiningu.
GPS Plotter og dýptarmælir GP-1871F/1971F
LH 3000 er hágæða 30 W kallkerfi frá Furuno. Hægt er að tengja 2
gjallarhorn við stjórntæki í brú og jafnframt heyrist talað mál af dekki
skýrt og greinilega til baka. Einnig má tengja 4 hátalara víðsvegar
um skipið sem hægt er að hringja úr upp í brú. Mögulegt er að tengja
útvarp eða geislaspilara við tækið í brúnni og varpa þannig efni út í
hátalarana.
Kallkerfi LH-3000
NÝTT
NÝTT