Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 30

Ægir - 2019, Blaðsíða 30
Lykilþáttur í stöðugt vaxandi útflutn- ingi ferskra sjávarafurða frá Íslandi eru umbúðirnar. Frauðkassar hafa lengi verið fyrsti valkostur í flutningi og geymslu matvæla í heiminum og skýrist það af mörgum kostum þess- ara umbúða, að sögn Hauks Skúlason- ar, framkvæmdastjóra Borgarplasts en fyrirtækið framleiðir m.a. frauð- kassa fyrir fiskútflytjendur og mun innan tíðar taka í notkun stærri og betrumbætta verksmiðju fyrir þá framleiðslu í Reykjanesbæ. Fjölmargir kostir frauðsins „Umbúðirnar þurfa að varðveita það fjöregg þjóðarinnar sem fiskafurðirnar eru en ástæðan fyrir notkun á frauði í þessum umbúðum er einfaldlega sú að það hefur betra eingangrunargildi en önnur efni. Það skiptir höfuðmáli þegar Borgarplast EPS kassarnir varðveita gæði fersku afurðanna ■ Haukur Skúlason, framvkæmdastjóri Borgarplasts. 30

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.