Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 37

Ægir - 2019, Blaðsíða 37
37 Stekkjarvík AK-6 Lína 21.458 12 Straumey ÍS-203 Lína 9.847 7 Straumnes ÍS-240 Lína 25.684 10 Straumur ST-65 Lína 22.427 4 Sunnutindur SU-95 Lína 258.046 26 Svala EA-5 Handfæri 951 1 Svalur BA-120 Lína 26.698 6 Sveinbjörg ÁR-49 Handfæri 873 1 Sveini EA-173 Handfæri 637 2 Sverrir SH-126 Lína 117.043 26 Sædís ÍS-67 Lína 20.712 12 Sæfari GK-89 Handfæri 1.396 2 Sæfari HU-212 Lína 29.996 15 Sæfugl ST-81 Lína 33.462 16 Sæli BA-333 Lína 114.488 12 Særif SH-25 Lína 262.426 29 Sævík GK-757 Lína 233.863 31 Toni NS-20 Lína 15.384 8 Tóti NS-36 Lína 1.593 2 Tryggvi Eðvarðs SH-2 Lína 309.588 34 Valdís ÍS-889 Lína 4.121 3 Valþór EA-313 Rauðmaganet 305 3 Vesturborg ÍS-320 Lína 11.470 8 Vésteinn GK-88 Lína 330.756 32 Viggi NS-22 Lína 5.097 1 Vigur SF-80 Lína 314.670 28 Vilborg ÞH-11 Lína 89 1 Víkurröst VE-70 Handfæri 9.390 11 Von GK-113 Lína 224.316 31 Þerna SH-350 Lína 15.005 8 Þorbjörg ÞH-25 Handfæri 1.719 1 Þorsteinn VE-18 Lína 6.357 4 Þórdís GK-68 Handfæri 1.918 2 Þrasi VE-20 Handfæri 35 1 Þytur VE-25 Lína 800 3 Öðlingur SU-19 Lína 193.400 20 Ölli Krókur GK-211 Lína 12.506 5 SMÁBÁTAR MEÐ AFLAMARK Arnar II SH-757 Net 266.322 37 Bárður SH-81 Net 572.496 60 Bergvík GK-22 Net 120.684 26 Björn EA-220 Net 54.750 18 Björn Hólmsteinsson ÞH-164 Net 32.290 7 Blíðfari ÓF-70 Net 8.596 11 Byr GK-59 Lína 1.691 4 Byr GK-59 Net 483 1 Dagrún HU-121 Net 23.211 14 Ebbi AK-37 Lína 73.381 15 Edda NS-113 Handfæri 751 3 Eyji NK-4 Hörpudiskpl. 29.076 11 Fjóla SH-7 Hörpudiskpl. 298 1 Fjóla SH-7 Ígulkeraplógur 40.206 31 Gunnþór ÞH-75 Net 26.713 10 Hafbjörg ST-77 Net 4.060 13 Hafursey ÍS-600 Lína 2.596 1 Halldór NS-302 Net 7.760 7 Helga Sæm ÞH-70 Net 2.303 3 Hraunsvík GK-75 Net 85.449 29 Hulda EA-628 Handfæri 150 2 Ísak AK-67 Net 29.493 13 Jökla ST-200 Rauðmaganet 150 2 Kaldi SK-121 Rauðmaganet 416 1 Kristinn ÞH-163 Net 12.316 7 Magnús Jón ÓF-14 Net 9.331 10 Máni II ÁR-7 Lína 136.317 27 Nanna Ósk II ÞH-133 Net 36.868 8 Ólafur Magnússon HU-54 Net 5.814 5 Ósk ÞH-54 Net 2.333 9 Sigrún RE-303 Net 5.496 4 Sigurey ST-22 Kræklingalína 5.604 4 Sjöfn SH-707 Ígulkeraplógur 39.122 32 Sæþór EA-101 Net 148.655 37 Þura AK-79 Lína 1.745 2 Auglýsingar: Sími 898 8022 - inga@ritform.is 34 menn gætu farið að draga Hus- um út úr ísnum. Hann segist hafa siglt inn í ísinn sem svaraði til hálfri skipslengd. Víkingi var siglt áfram inn í ísinn því Hans segist hafa viljað hafa skrúfuna fría. „Það tók ekki nema hálfa klukkustund að ná Husum út en línunni komum við yfir í hann í öðru skoti. Síðan komum við fleiri vírum yfir í togarann og héldum af stað með han heim á leið um klukkan hálf átta um kvöldið. Klukkan var tvö um daginn þegar hjálparbeiðnin barst okkur.“ Í viðtalinu segist Hans ekki vita hvað hefði komið fyrir svo Husum fékk vörpuna í skrúfuna. Hann segist hins veg- ar vita að varpa togarans hefði rifnað eitthvað og sennilega hefði skipstjórinn ekki reiknað með að neinn fiskur væri í henni og þess vegna verið á lít- illi ferð meðan reynt var að ná trollinu inn. Þá hafi pokinn flot- ið upp undir skipið en mikill fiskur hafi verið í honum sem hafi valdið því. Björgunarlaunin Ásmundur Ólafsson var skrif- stofumaður hjá Síldar- og fiski- mjölsverksmiðju Akraness í fjór- tán ár og hafði með uppgjör við áhöfn Víkings og bókhald að gera. Hann segir hér frá eftir- málum af björgun togarans Husum: „Þegar í land kom mótmælti skipstjórinn á Husum að um björgun hefði verið að ræða, þeir hefðu vel getað bjargað sér sjálfir sagði hann. Málið fór í dóm og sterkustu rök Víkings- manna voru þau að lagðar voru fram ljósmyndir sem Þórður Þórðarson, netamaður (f. 1933) hafði tekið af öllum atburðin- um. Niðurstaða dómsins var sú að hér hefði verið um algjöra björgun að ræða, ella hefði tog- arinn setið fastur í ísnum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Greidd voru björgunarlaun í samræmi við þessa niðurstöðu og fengu skipverjarnir verð- skuldaða umbun. Útgerð Vík- ings, SFA, fékk einnig sendan tékka frá lögmannsskrifstofunni sem sótti málið. Ég ljósritaði ávísunina, en hlutur Víkings var 7.127.990 gamlar krónur, sem jafngilda í dag (2010) rúmlega 58 milljónum króna. Dágóður peningur það, enda mikið í húfi.“ Ármann Jóhannsson t.v. sem skaut línunni yfir í Husum. Við hlið hans er Einar Guðbjörnsson háseti á Víkingi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.