Ægir

Volume

Ægir - 2019, Page 30

Ægir - 2019, Page 30
Lykilþáttur í stöðugt vaxandi útflutn- ingi ferskra sjávarafurða frá Íslandi eru umbúðirnar. Frauðkassar hafa lengi verið fyrsti valkostur í flutningi og geymslu matvæla í heiminum og skýrist það af mörgum kostum þess- ara umbúða, að sögn Hauks Skúlason- ar, framkvæmdastjóra Borgarplasts en fyrirtækið framleiðir m.a. frauð- kassa fyrir fiskútflytjendur og mun innan tíðar taka í notkun stærri og betrumbætta verksmiðju fyrir þá framleiðslu í Reykjanesbæ. Fjölmargir kostir frauðsins „Umbúðirnar þurfa að varðveita það fjöregg þjóðarinnar sem fiskafurðirnar eru en ástæðan fyrir notkun á frauði í þessum umbúðum er einfaldlega sú að það hefur betra eingangrunargildi en önnur efni. Það skiptir höfuðmáli þegar Borgarplast EPS kassarnir varðveita gæði fersku afurðanna ■ Haukur Skúlason, framvkæmdastjóri Borgarplasts. 30

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.