Bændablaðið - 03.12.2020, Qupperneq 41

Bændablaðið - 03.12.2020, Qupperneq 41
Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2020 41 Á dögunum var haldinn staf ræni leiðtogafundurinn Choos ing Green, í aðdraganda loftslags­ viðræðna COP26 í Glasgow, sem Norræna ráðherranefndin og Norðurlöndin í Brennidepli stóðu fyrir. Þar komu saman meira en 50 fulltrúar ungmenna­ hreyfinga, iðnaðarins, félags­ legra stofnana, félagasamtaka, vísindafólks, aðgerðarsinna í loftslagsmálum og stjórnmála­ fólk til að ræða græn umskipti á Norðurlöndunum í skugga kór­ ónuveirunnar. Áskoranir grænna umskipta Á sex umræðufundum „Choosing Green“ var rætt um flókin mál­ efni sem snéru að hlutverki Norðurlandanna í hnattrænum loftslagsaðgerðum og áskorunum sem snúa að því að tryggja fé­ lagslega sjálfbær græn umskipti. Árið 2020 átti að vera loftslags­ árið. Hvernig virkjum við alla? Og hvernig getur norræna vel­ ferðarlíkanið orðið stuðningur, til dæmis til að ná fram félagslegu réttlæti? Afleiðingar hins nýja græna veruleika fyrir vinnumark­ aðinn, samkeppnishæfni og ekki síst menntageirann var einnig meðal umræðuefna á leiðtoga­ fundinum. Lögð var mikil áhersla á megin­ regluna „Leave no one behind“ og slagsíða loftslagsáskorananna þegar kemur að þjóðfélagshópum sem eru í viðkvæmri stöðu var til umræðu á leiðtogafundinum. Einnig var bent á loftslagsspor Norðurlandanna og því velt upp hvort lífsstíll okkar sé raunverulega til eftirbreytni. Við búum við þá staðreynd í dag að 10% íbúa jarðar nota meira en helming af sameigin­ legum auðlindum jarðarinnar sem er umhugsunarvert. Allir þjóðfélagshópar með í samtalinu Norðurlöndin standa sig vel á mörgum sviðum en það er einfald­ lega ekki nóg og því verðum við að vera metnaðarfull þegar það kemur að aðgerðum vegna lofts­ lagsvárinnar – það þarf að grípa til nauðsynlegra aðgerða strax. Það verður að leggja áherslu á raunveru­ lega þátttöku ungs fólks í samtal­ inu og sérstaklega í ákvarðanatöku. Loftslagsváin er ekki einangrað mál heldur mál sem verður að huga að við ákvarðanatöku og stefnumótun á öllum sviðum samfélagsins og brýnt að rými sé fyrir ungt fólk til þátttöku í þeirri vinnu. Þörf er á að gæta þess að ein­ stakl ingar úr mismunandi hópum samfélagsins verði með í ákvarðana­ töku í þessum málaflokki. Tryggja þarf að þegar ráðist er í kerfislægar breytingar á samfélaginu okkar í þágu loftslagsins sé jafnrétti tryggt. Við verðum að koma í veg fyrir það ójafnrétti sem hlýst af loftslagsvánni en einnig tryggja að okkar leiðir úr henni stuðli að jöfnuði. Því er hér, sem víðar, rými fyrir aukið norrænt samstarf og er ekki úr vegi að hafa lokaorðin hér eftir Paula Lehtomäki, framkvæmdastjóra Norrænu ráð­ herranefndarinnar sem lét eftirfar­ andi orð falla á leiðtogafundinum: „Við stöndum frammi fyrir mörgum sameiginlegum áskorunum en við eigum ekki síst fjölda sameiginlegra lausna.“ Silja Dögg Gunnarsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, Oddný Harðardóttir, varaforseti Norðurlandaráðs, Aldís Mjöll Geirsdóttir, forseti Norðurlandaráðs æskunnar. Talinn galinn fjallar á opinskáan og einlægan hátt um tilþrifamikið og fjölbreytt líf Maggnúsar Víkings í 65 ár. Það sem aðrir íhuguðu framkvæmdi hann með hvelli! Fríar heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu og á pósthús til sendingar út á land. Pantanir í síma 893-6599 HECHT rafmagns fjórhjól Örugg og þægileg Götuskráð fyrir 15ára og eldri Verð 650.000 kr. HECHT snjóblásari á beltum 7hp rafstart Sex hraðar áfram og 2 aftuábak Vinnslubreidd 66 cm Verð 296.000 kr. m/vsk. Helluhraun 4 Hafnarfirði s. 565-2727 & 892-7502 Comac sótthreinsitæki Sjáðu myndskeiðið á comac.is Grensásvegi 16, Rvk. ✆ 445-4885 vortexvelar.is comac.is Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is Opnar stöðvar Stöðvar í húsi Stöðvar í gám Aukabúnaður eins og sjálfvirkur skiptirofi og fleira Öflug og góð þjónusta Gerðu kröfur — hafðu samband við Karl í síma 590 5125 eða sendu línu á kg@klettur.is og kynntu þér þína möguleika. Allar stærðir af CAT raf- stöðvum: Hvernig virkjum við alla til grænna umskipta? LESENDABÁS Aldís Mjöll Geirsdóttir. Oddný Harðardóttir. Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.