Bændablaðið - 03.12.2020, Side 49

Bændablaðið - 03.12.2020, Side 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2020 49 KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af Ingersoll Rand loftpressum. Mjög hljóðlátar og einfaldar í viðhaldi. Bjóðum upp á þjónustusamninga og leggjum mikla áherslu á að veita góða viðgerðar- og varahlutaþjónustu. Gerðu kröfur — hafðu samband við Gunnar í síma 590 5135 eða sendu línu á gma@klettur.is og kynntu þér þína möguleika. Loftpressur í hæsta gæðaflokki Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 HAUGSUGU- DÆLUR 6,500 - 9,500 11,000 - 13,500 lítra HAUGSUGUHLUTIR VARAHLUTIR Þaulreynd hús við Íslenskar aðstæður Stuttur afgreiðslutími Z STÁLGRINDARHÚS TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 571-3535 VEFFANG www .bkhonnun . is ÆVISAGA STEFÁNS, HREINDÝRABÓNDA Á GRÆNLANDI I S O R T O Q Stefán hreindýrabóndi Svava Jónsdótt i r Ævi Stefáns Hrafns Magnússonar er ævintýri líkust. Hann var alltaf í sveitinni fyrir vestan á sumrin. Hann vildi verða bóndi og á unglingsárunum hafði hann meiri áhuga á pólförum og landkönnuðum heldur en popptónlist. Hann fór til Grænlands 15 ára gamall, hann útskrifaðist sem búfræðingur, vann við hreindýrasmölun hjá Sömum í Noregi, lærði hreindýrarækt í Svíþjóð, hann kenndi hreindýrarækt í Alaska og tók flugmannspróf í Kanada. Hann fór að vinna með grænlenska hreindýrabóndanum Ole og hóf samstarf við hann og hefur verið í rúm 30 ár hreindýrabóndi á jörðinni Isortoq á Suður-Grænlandi þar sem Grænlandsjökull er í næsta nágrenni. Þetta hafa verið áskoranir í gegnum árin. Stefán togaði mann og vélsleða með tengivagni með handaflinu upp úr ísilögðu vatni sem skemmdi á honum bakið. Hann skaut björn og sér eftir því. Loftslagsbreytingar hafa haft áhrif á reksturinn. Lax-á byggði í samvinnu við Stefán glæsilegar veiðibúðir á landinu sem hann hefur til umráða en veiðimenn víða að úr heiminum dvelja þar við hreindýraveiði og silungsveiði. S IMLA IS O R T O Q S te fá n h re in d ý ra b ó n d i S v a v a J ó n sd ó ttir Bænda bbl.is Facebook Nánari upplýsingar gefur: Grétar Hrafn Harðarson Sími 892-1480 Nf: gretarhrafn@simnet.is GRÆNU VELFERÐARGÓLFIN www.comfortslatmat.com BÆKUR&MENNING Íslandsdætur Íslandsdætur eftir Nínu Björk Jónsdóttur er komin út hjá Sölku. Í henni er sögð saga rúmlega 40 framúrskarandi kvenna sem spanna tímann allt frá upphafi byggðar á Íslandi til dagsins í dag. Bókin segir meðal annars frá Hallveigu Fróðadóttur, fyrstu nafn- kenndu landnámskon- unni, Fjalla-Höllu, sem dvaldi áratugum saman á hálendinu á flótta undan réttvísinni, Vilhelmínu Lever, fyrstu íslensku konunni sem kaus í kosn- ingum (heilum 19 árum áður en konur fengu þann rétt) og Ástu mál- ara, sem einsetti sér að finna starf þar sem hún fengi borgað sömu laun og karlmaður og varð fyrst Íslendinga til að ljúka meistaraprófi í iðngrein. Í bókinni má einnig lesa um fyrstu konurnar sem gerðu ritstörf, myndlist, tónsmíðar, leiklist og höggmyndalist að starfs- vettvangi sínum, sem og frá fyrsta kvenprófessornum, fyrstu konunni sem lauk einkaflugmannsprófi, fyrstu konunum sem tóku sæti í borgar- stjórn, Alþingi, ríkisstjórn og fyrstu konunni til að verða forseti Íslands. Hér er einnig sögð saga kvenna sem hafa skarað fram úr í íþróttum og list- um, hafa ekki látið erfiðar aðstæður stöðva sig eða hafa komist til æðstu metorða á sínu sviði. Yngstu kon- urnar í bókinni eru rétt að byrja að láta til sín taka. Um höfundinn Nína Björk Jóns- dóttir er með MA-próf í alþjóðastjórnmálum, próf í hagnýtri fjölmið- lun og BA próf í frönsku og stjórnmálafræði. Hún er sendifulltrúi í utanríkisþjónustunni og g gnir í dag starfi for- stöðumanns viðskipta- þjónustu, en hefur m.a. starfað í París og Genf. Þá starfaði hún áður sem blaða- og frétta- maður í nokkur ár og var friðargæsluliði á Balkanskaganum. Hugmyndina að bók- inni fékk Nína þegar hún var búsett erlendis ásamt börnum sínum og uppgötvaði að það vant- aði bók um merkilegar konur í Íslandssögunni. Íslandsdætur er fyrsta bók Nínu Bjarkar en hún hefur einnig skrifað leikrit sem sett hafa verið upp af áhugaleikfélögum. Auður Ýr Elísabetardóttir teiknar fallegu myndir bókarinnar. Auður Ýr er myndhöfundur, húðflúrari og sjálfstætt starfandi listakona. Hún lærði myndskreytingar í Academy of Art í San Francisco.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.