Bændablaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2020 57 Prjónaðir ástarvettlingar og lúffur fyrir dömur og herra úr DROPS Eskimo. Stykkið er prjónað með mynstri með hjörtum. DROPS Design: Mynstur nr EE-292 og nr EE-293 LÚFFA: Stærð: S (M/L) Garn: DROPS ESKIMO (fæst í Handverkskúnst) - Rauður nr 08: 150 (150) g - Rjómahvítur nr 01: 50 (50) g ÁSTARVETTLINGAR: Stærð: S (M/L) Garn: DROPS ESKIMO (fæst í Handverkskúnst) - Rauður nr 08: 150 (150) g - Rjómahvítur nr 01: 50 (50) g Prjónar: Sokkaprjónar nr 7 (stærð S) eða nr 8 (stærð M/L) – eða þá stærð sem þarf til að 12L og 16 umf í sléttu prjóni (stærð S) eða 11L og 15 umf í sléttu prjóni (stærð M/L) verði 10x10 cm. Sokkaprjónar nr 6 (stærð S) eða nr 7 (stærð M/L) – fyrir stroff. Úrtaka: Byrjið úrtöku 1 lykkju áður en komið er að merki í hvorri hlið: Setjið 1L á hjálparprjón fyrir aftan stykkið, takið 1L óprj, setjið lykkju af hjálparprjóni aftur á vinstri prjón, prjónið 2L slétt saman, lyftið óprj lykkjunni yfir = fækkað um 2L. Endurtakið úrtöku í hvorri hlið vettlings = fækkað um 4L í umferð. Ástarvettlingur: Stærð S er prjónuð á sokkaprjóna nr 6 og 7. Stærð M/L er prjónuð á sokkaprjóna nr 7 og 8. Stroff á vettlingum er prjónað hvort fyrir sig. Síðan er lúffan/vettlingurinn settur saman og prjónaður áfram sem eitt stykki. Stykkið er prjón- að í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 21L á sokkaprjóna nr 6 eða 7 með rauðu. Prjónið 1 umf sl, prjónið síðan stroff 1 sl/2 br. Þegar stykkið mælist 8 cm er prjónuð 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 9L jafnt yfir (aukið er út með því að slá uppá prjóninn eftir ca aðra og 3. hverja lykkju) = 30L. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann til þess að koma í veg fyrir göt). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 7 eða 8. Prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Prjónið nú 1 umf með rauðu JAFNFRAMT er síðasta lykkja felld af = 29L. Setjið allar lykkjur á þráð. Prjónið 1 stroff fyrir lúffu alveg eins. Setjið stroffin saman á sokkaprjóna nr 7 til 8. Prjónið 1 umf sl yfir allar lykkjur = 58L. Setjið eitt prjónamerki í 29. lykkju og síðustu lykkju í umf (= miðja að framan og miðja að aftan). Haldið áfram í sléttu prjóni, JAFNFRAMT í síðustu umf er lykkjum fækkað hvoru megin við prjónamerkin – SJÁ ÚRTAKA Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 5 sinnum = 38L. Prjónið 1 umf án þess að fækka lykkjum. Setjið 2 ný prjónamerki í stykkið, í 10. og í 29. lykkju talið frá miðju að framan (= í hvora hlið). Í næstu umf er lykkjum fækkað hvoru megin við nýju prjónamerkin – SJÁ ÚRTAKA Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 8 sinnum = 6L eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að. Festið vel. Frágangur: Saumið saman lykkjurnar yst efst á strofii. Lúffa/ur Stærð S er prjónuð á sokkaprjóna nr 6 og 7. Stærð M/L er prjónuð á sokkaprjóna nr 7 og 8. Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 21L á sokkaprjóna nr 6 til 7 með rauðu. Prjónið 1 umf sl, prjónið síðan stroff 1L sl/2L br. Þegar stykkið mælist 8 cm er prjónuð 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 3L jafnt yfir (aukið er út með því að slá uppá prjóninn eftir 7. hverja l. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann til þess að koma í veg fyrir göt) = 24L. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 7 til 8. Prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í 9. lykkju. Þegar M.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið áfram með rauðu þar til stykkið mælist 14 cm. Aukið nú út með því að slá uppá prjóninn hvoru megin við lykkju með prjónamerki fyrir þumal. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt. Endurtakið útaukningu í næstu umf = 5L fyrir þumal. Prjónið 2 (3) umf án útaukninga. Setjið síðan 5 þumallykkjur á þráð. Fitjið upp 1 nýja L fyrir aftan L á þræði = 24L. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, í 1. og í 13. lykkju (= hliðar). Haldið áfram í sléttu prjóni. Þegar stykkið mælist 24 (26) cm er fækkið lykkjum hvoru megin við l með prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í hverri umf alls 5 sinnum = 4L eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að. Festið vel. ÞUMALL: Setjið 5 þumallykkjur aftur til baka á sokkaprjóna nr 7-8. Prjónið upp 5L aftan við þumal = 10L. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til þumallinn mælist 5 (6) cm. Setjið tvö prjónamerki í þumalinn, í 1. og í 6. L (= hliðar). Í næstu umf er lykkjum fækkað hvoru megin við lykkjur með prjónamerki. Endurtakið úrtöku í næstu umf = 2L eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið eins og vinstri vettlingur, nema spegilmynd. Setjið prjónamerki í 4.L fyrir útaukningu á þumli. Hekluð snúra (einungis fyrir lúffur): Heklið 120 cm langa snúru með ll með 2 þráðum af rauður á heklunál nr 10. Snúran er saumuð föst að innanverðu á hvora lúffu við hlið á þumli. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Ástarvettlingar HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 6 1 5 8 2 3 9 4 1 7 5 8 1 4 5 8 2 4 5 9 4 6 3 1 1 4 7 9 1 3 7 5 9 6 2 5 3 2 5 9 4 7 Þyngst 9 5 3 6 8 3 6 7 6 2 4 3 9 3 2 9 8 5 8 1 7 3 4 4 6 5 8 1 7 2 4 1 9 6 2 7 3 5 8 1 4 7 1 3 6 8 4 5 3 3 6 4 6 3 7 1 3 2 6 5 2 7 9 1 8 4 3 3 6 1 2 4 2 8 4 6 3 7 2 4 5 3 7 8 1 9 6 7 2 8 Fór í eina af bröttustu vatns- rennibrautum á Tenerife FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Kristján Hrafn, eða Krummi eins og hann er alltaf kallaður, býr á Ísafirði og æfir fótbolta með Vestra og handbolta með Herði. Fjölskyldan á nokkrar kindur sem á sumrin ganga um fjöllin fyrir vestan og á haustin er skemmtilegt að smala þeim aftur heim. Nafn: Kristján Hrafn Kristjánsson. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Á Ísafirði. Skóli: Grunnskólinn á Ísafirði. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Mexíkóskt lasagna. Uppáhaldshljómsveit: Imagine dragons. Uppáhaldskvikmynd: Harry Potter og Jumaji. Uppáhaldsbókin þín? Harry Potter. Fyrsta minning þín? Veit ekki. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Fótbolta og handbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fót- bolta eða handbolta. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég fór í eina af bröttustu vatnsrennibrautum á Tenerife. Hvað verður skemmtilegt að gera í vetur? Fara á skíði. Næst » Kristján Hrafn skorar á frænku sína, Hildigunni Sigrúnu, að svara næst. STIGA ST5266 P 40 ár á Íslandi Hágæða snjóblásarar fjölbreytt úrval Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is VETRARSÓL er umboðsaðili Gulltryggð gæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.