Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.06.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.06.2020, Blaðsíða 1
Það ólgaði í mér blóðið Listin er græðandi Hálf öld er síðan Brynjólfur Oddsson réð sig á sjó, þá fjórtán ára gamall. Hann varð ungur skipstjóri og leiddi starfið hann víða um höf þar sem hann rataði í ýmis ævintýri. Brynjólfur er vanur margra mánaða túrum og segist ekki geta hugsað sér að vinna níu til fimm. 14 28. JÚNÍ 2020 SUNNUDAGUR Fer óhefðbundnar leiðir Kristjana Stefáns- dóttir leggur land undir fót með Svavari Knúti. Þau lofa góðum kvöld- vökum. 2 Munu ganga út Fyrrverandi stjórnarmaður SÁÁ segir að starfsemin leggist af breytist stjórnar- hættir ekki. 10 Alda Júlía Magnús- dóttir vonar að íslensk hönnun taki flugið. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.