Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.06.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.06.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.6. 2020 Síðustu helgina í júní 1980, fyrir réttum 40 árum, gekk íslenska þjóðin til kosninga og valdi sér forseta, rétt eins og í dag. Þarna var Vigdís Finnbogadóttir kjörin 3. forseti lýðveldisins með 33,8% greiddra atkvæða. Hverjir voru mótframbjóðendur hennar í þessu sögulega forsetakjöri? MYNDAGÁTA Vigdís og hverjir? Svar:Aðrir en Vigdís Finnbogadóttir í forsetakjöri 1980 voru Guðlaugur Þorvaldsson sem fékk 32,3% greiddra atkvæða, Albert Guðmundsson (19,8%) og Pétur Thorsteinsson (14,1%). ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.