Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.06.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.06.2020, Blaðsíða 27
28.6. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Labb á höndum í náttúruvísindahúsi fyrir einn óþekktan skapar læti. (11, 1, 8) 8. Grey með gráðu reynist vera Evrópubúinn. (7) 10. Vodka er á þvælingi í þessu landi. (7) 12. Ál og engin innyfli sjást í einlægu hugunum. (9) 14. Varla örn heldur barri. (7) 15. Truflandi æðibunugangur. (4) 16. Hálfbilaðir söngvar lögreglumanns. (5) 17. Átta mig á skilti með „L“ og Eiki sýnir nákvæmni í tjáningu. (14) 20. TF-LJÓT sést efra við elfi. (10) 21. Elskið A-dúr í svefninum. (8) 24. Fiskur sem lifir á grjóti? (10) 25. Sullum vart með silfur, frekar með olíu. (10) 26. Næ loftinu og skapa of erfiða verkefnið. (9) 29. Það sem er auðvelt að fá fólk til að læra er líka það sem er merkt. (8) 31. Óþroskuð þjóti áfram samanber ruglaðan gaur með barnaskap. (13) 34. Efnin fá Ara að sýna vafann. (6) 35. Hrakar körlunum sem eru íbúar á Vesturlandi? (13) 36. Er Kaupfélag Austur-Skaftfellinga ekki með títaníum heldur höfuðfat? (8) 37. Nuddast einhvern veginn í Túnis. (5) 38. Maður loftristanna. (7) LÓÐRÉTT 1. Í stráksskap einhvern hrek að kví Sigga. (9) 2. Ná hjálparatriði að sýna hvað er gert við lok lífs? (9) 3. Vaxi einn upp hjá framboði Alþýðuflokksins. (1, 5) 4. Áfengur drykkur fyrir Keflavík og liþíum er það sem hamlar tali. (8) 5. Íslenskar krónur og suðurafrískur gjaldmiðill verða eitt urgandi. (8) 6. Afi og sposk geta sýnt reiði. (8) 7. Gefur frá sér reiðihljóð vegna fagurrar. (5) 9. Rafmagnaður lífsandi hjá fugli. (9) 11. Stök hefur sama hlutverk og þeir sem eru einhliða. (9) 13. Gallerí Nóa getur sýnt dæmisöguna. (10) 18. Kveð Justin með sár á skilnaðartímanum. (13) 19. Keflavíkur list bindist. (7) 21. Addi skar ekki í grind. (10) 22. Set á bólakaf ríkan skanka á erlendu tungumáli. (10) 23. Lána tvöfaldan gin til að skapa gróðann. (10) 24. Sleppa að orga ill og öfugsnúin í mjög ófínum fötum. (9) 27. Brjáluðumst yfir röngum stærðum. (7) 28. Hálfþokkalegur bandvefsstrengur veikrar. (5) 30. Hikar frán við þjófnað? (6) 32. Japönsk heilunaraðferð er á ráfi. (5) 33. Léleg inntökuathöfn plataðs. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 28. júní rennur út á hádegi föstu- daginn 3. júlí. Vinningshafi krossgátunnar 21. júní er Hanna S. Antoníusdóttir, Laugarnesvegi 87, 105 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Ógnarhiti eftir Jane Harper. Sögur útgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku SEND SIMI GERI HALA K A A A F G K O R T H A R Ð N E I T I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin SVARA SVÆÐI MJÓVI HVÖTT Stafakassinn SIG ÚÐI TAL SÚT IÐA GIL Fimmkrossinn FRAMA GLATA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Kesti 4) Afmán 6) Sárið Lóðrétt: 1) Krafs 2) Samur 3) InniðNr: 181 Lárétt: 1) Leður 4) Æsing 6) Arnir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Genin 2) Sálar 3) Andir H

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.