Morgunblaðið - 28.07.2020, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.07.2020, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 2020 Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640 | casa.is Bialetti mokka könnur Hönnun: Alfonso Bialetti Verð frá 2.990,- „BLIKKAÐU TVISVAR EF ÞAU HALDA ÞÉR INNI GEGN VILJA ÞÍNUM.” „GÁÐU HVORT ÞÚ SÉRÐ GÚMMÍHAMARINN MINN EINHVERS STAÐAR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að faðma tré. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann PLONK! HVERNIG VARÐ ÉG FYRIR KÓKOS- HNETU?! ÞAÐ ER ALGER RÁÐGÁTA ÞAÐ ER ÍSKALT ÚTI! HLEYPTU SNATA INN! HANN ER BARA BÚINN AÐ VERA ÚTI Í TÍU MÍNÚTUR! ÞAÐ ER TÍU SINNUM SJÖ Í HUNDAMÍNÚTUM! Gunnhildar eru Anna Margrét Gunn- arsdóttir, f. 20.4. 1950, kennari og Guðmundur Jóelsson, f. 30.11. 1948, endurskoðandi. Þau eru búsett í Kópavogi. Systkini Sigurðar eru Margrét Hannesdóttir, f. 27.8. 1986, söngkona og verkefnastjóri, búsett í Reykjavík, og Baldur Hannesson, f. 31.5. 1988, sálfræðingur, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Sigurðar eru Agnes M. Sigurðardóttir, f. 19.10. 1954, biskup Íslands, búsett í Reykjavík, og Hann- es Baldursson, f. 22.6. 1955, tón- menntakennari, búsettur í Reykja- vík. Þau eru skilin. Hannes er kvæntur Eyrúnu Jónatansdóttur, f. 5.10. 1966, félagsráðgjafa. Sigurður Hannesson Guðmundur Vilhjálmsson bóndi á Syðra-Lóni, oddviti Þórshafnarhrepps og kaupfélagsstjóri Herborg Friðriksdóttir húsfrú á Syðra-Lóni á Langanesi Baldur Guðmundsson stýrimaður og verkamaður í Keflavík Margrét Friðriksdóttir póstfulltrúi í Keflavík Hannes Baldursson tónmenntakennari í Reykjavík Friðrik Árnason hreppstjóri á Eskifirði Elínborg Þorláksdóttir húsfrú á Eskifirði Árni Halldórsson fyrrv. skipstj. og tgerðarm. á Eskifirði Davíð Baldursson fv. prófastur á Eskifirði Magnús Helgason framkvæmdastjóri Launafls á Reyðarfirði Haukur Björnsson frkvstj. Félags íslenskra iðnrekenda Smári Haraldsson fv. bæjarstjóri á Ísafirði og kennari Þuríður Guðmundsdóttir húsfrú á Seltjarnarnesi Halldór Árnason form. og útgerðarm. á Eskifirði Helgi Seljan skólastjóri og alþingismaður Friðrik S.Kristinsson stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur ú Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Kristinn Friðriksson frystihússtjóri í Stykkishólmi Höskuldur Hauksson vínbóndi í Sviss Kristján Jónsson hreppstjóri og bóndi á Skerðingsstöðum Agnes Jónsdóttir húsfrú á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit Sigurður Kristjánsson prófastur á Ísafirði Margrét Hagalínsdóttir prestsfrú og ljósmóðir á Ísafirði, síðar í Reykjavík Hagalín Jakobsson bóndi í Grunnavíkurhreppi Rannveig Guðmundsdóttir húsfrú í Grunnavíkurhreppi Úr frændgarði Sigurðar Hannessonar Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, búsett í Reykjavík Árið 1667 strandaði hollenskaskipið Het Wapen í fjörunni við Skeiðarársand, var það kallað gull- skipið og gengu miklar sögur af farmi þess. Þorvaldur Friðriksson, fornleifafræðingur og fyrrverandi fréttamaður, er öðrum fróðari um þau efni. Í ríkisútvarpinu segir hann svo frá eftirminnilegri heimsókn til Þórbergs Þórðarsonar: „Við fengum kaffi hjá Þórbergi og Margréti og Þórbergur er frá Hala í Suðursveit. Þar vissu menn mikið um þetta skip,“ segir Þorvaldur. Þórbergur sagði sögur og deildi vitneskju sinni af málinu á meðan hann gekk um gólf og svo þuldi hann vísu: Flestir af því fengu nóg svo fælist hrafn og refurinn, því út er kominn um allan skóg indíanski þefurinn. „Þetta er brot úr vísu sem svo reyndist vera lausnin á gátunni um farminn. Indíanski þefurinn vísar til kryddsins sem var í skipinu og skóg- arnir lyktuðu af kanil og pipar,“ segir Þorvaldur. Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Boðnarmiði: Hann þræddi allt lífskeið sitt þröng stræti það voru stutt bæði og löng stræti því breiðasta veginn hann forðaðist feginn en hafnaði að endingu í öngstræti. Indriði á Skjaldfönn rifjar upp ljóðið „Uppblástur“ eftir Sigurð frá Brún: Lengst upp’ á heiði er lítið barð, lútandi, hallfleytt torfa. – Ekkert er á að horfa. Hún er þó allt sem eftir varð. Þar var til forna fagurt land fjalldraparunnum vafið, bylgjað og breitt sem hafið. Nú er því skipt fyrir nakinn sand. Vindar erja þann eina hnjót, utan úr honum sverfa. – Hann er nú hreint að hverfa. Þá verður aðeins eftir grjót. Katrín Jónsdóttir Prestbakka orti: Hörmunga við hættan sjó hef ég þrátt að standa freistinga hvar bylgjan bjó bölið mér til handa. Stefán Ólafsson Vallanesi kvað: Hæfir ekki að hafna mat hart þó á mig drífi. Nú er kálfurinn kominn á fat sem kátlegast fór af lífi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af gullskipinu og litlu barði á heiði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.