Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2020, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2020, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.8. 2020 LÍFSSTÍLL Fyrir 4 500 ml gott humarsoð 1 dós kókosmjólk 200 ml rjómi ½ tsk rautt karrý 1 tsk. fiskisósa 100 ml hvítvín salt sítrónusafi íslenskur skelfiskur, svo sem hörpuskel, rækja og humar Blandið öllum súpu- hráefnum saman í pott og látið malla í um 20-30 mínútur og smakkið til með salti og sítrónusafa. Þykk- ið eftir smekk. Smjörsteikið skel- fiskinn og kryddið með salti og sítrónu- safa. Berið fram með nýbökuðu brauði og góðri ólífuolíu. Kremuð skelfisksúpa Fyrir 4 800 g lambasirloin-steik Snyrtið lambasirloin og skammtið í hæfilegar steikur. Steikið á fitu- hliðinni, kryddið með salti og eldið svo í ofni við 150°C þar til kjarnhiti nær 60°C. Hvílið í um 15 mín- útur. 400 g lambaframpartur 2 msk. harissa kryddblanda salt Kryddið frampartinn með harissa og salti og eldið í ofni yfir nótt við 80°C. Kælið niður og skerið í hæfilega bita, ca. 2 cm x 2 cm. að dökkna. Sjóðið saman eplaedik, púðursykur og soja og hellið yfir laukana. Látið standa í kæli yfir nótt sé þess kostur, eða alla vega í eina klukkustund. BROKKOLÍNI 12 stilkar brokkolíni eplaedik salt ólífuolía Blandið öllu saman og bakið í ofni við 200°C í um 8 mín- útur eða þar til grænmetið fær smá lit. Setjið lambaframpartinn í rabarbara-BBQ sósuna og leyfið að malla í nokkrar mínútur. Færið réttinn upp á fallegan disk. RABARBARA-BBQ 250 g rabarbari í bitum 50 g tómatmauk 50 g púðursykur 50 g eplaedik 20 g sojasósa 5 g fiskisósa Blandið öllu saman í pott og sjóðið við vægan hita í um klukkustund. Maukið í blandara. SÚRSÆTIR LAUKAR 2 salatlaukar 100 g eplaedik 100 g púðursykur 50 g sojasósa Skerið salatlaukana í báta og ristið í ofni við 200°C í 30 mínútur eða þar til þeir fara Lambasirloin og grillaður lambaframpartur Fyrir 4 1 meðalstór rauðrófa 100 g fíkjur í karamellu 100 g majónes 50 g reyktur Tindur frá MS 40 g foie gras terrine (fæst í betri sælkerabúðum) 50 g rauðrófusafi úr flösku 50 g góður eplasafi 2 msk. reykt olía (eða mjög góð ólífuolía) poppað bygg jarðskokkaaska Bakið rauðrófur með hýði í ofni við 180°C í um klukku- stund, eða þar til þær eru mjúkar í gegn. Kælið niður og skrælið. Skerið rauðróf- una í mjög þunnar sneiðar, gott að nota mandólín eða mjög beittan hníf í það minnsta. Blandið saman rauðrófusafa, eplasafa og reyktri olíu og marínerið rauðrófuþynnurnar í leg- inum í að minnsta kosti klukkustund. Setjið fíkjurnar í blandara og maukið í fínt mauk. Smakkið til með salti og eplaediki. Skerið foie gras- terrínið í grófa bita. Blandið saman reyktum ostinum og helmingnum af majónesinu í blandara og maukið fínt. Blandið þá restinni af majónesinu saman við og smakkið til með salti. Raðið réttinum fallega upp á disk og skreytið með poppuðu byggi og jarð- skokkaösku. Hér er gott að nota hugmyndaflugið ef þessir tveir hlutir leynast ekki í búrskápnum, og nota til að mynda poppkorn, rist- uð fræ eða eitthvað slíkt. Rauðrófucarpaccio með foie gras á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.