Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.8. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Dóra og vinir 09.10 Mæja býfluga 09.20 Adda klóka 09.45 Zigby 09.55 Mia og ég 10.20 Lína langsokkur 10.45 Latibær 11.05 Lukku láki 11.30 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.45 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.30 Nágrannar 13.50 Friends 14.10 FC Ísland 14.40 Life and Birth 15.40 Katy Keene 16.25 Drew’s Honeymoon House 17.35 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Bibba flýgur 19.25 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir 20.00 Grantchester 20.50 Mystery 101: Dead Talk 22.15 Pennyworth 23.10 Queen Sugar 23.55 Wentworth ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Uppskriftað góðum degi á Norðurlandi vestra – þáttur 2 20.30 Eitt og annað af grillinu Endurt. allan sólarhr. 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 Alive í Hljómahöll Endurt. allan sólarhr. 11.25 The Block 12.25 The Block 13.25 Dr. Phil 14.10 Dr. Phil 14.55 Carol’s Second Act 15.20 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 Með Loga 20.00 The Block 21.20 The Act 22.15 Billions 23.10 Love Island 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Málverk í útvarpi. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Hafn- arfjarðarkirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Bítlatíminn. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Kínverski draumurinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.19 Molang 07.23 Húrra fyrir Kela 07.46 Hrúturinn Hreinn 07.53 Klingjur 08.04 Lalli 08.11 Grettir 08.23 Nellý og Nóra 08.30 Robbi og Skrímsli 08.52 Hæ Sámur 08.59 Unnar og vinur 09.21 Ronja ræningjadóttir 09.45 Sammi brunavörður 09.55 Þvegill og skrúbbur 10.00 Reikistjörnurnar 11.00 Óvæntur arfur 12.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 12.25 Eystrasaltsfinnarnir 12.55 Víkingur Heiðar leikur Bach 15.00 Lifað í voninni 16.00 Hinseginleikinn 16.15 Lögin hennar mömmu 17.15 Landakort 17.20 Menningin – samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 99% norsk 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Smáborgarasýn Frí- manns 20.05 Í góðri trú – saga ís- lenskra mormóna í Ut- ah 20.45 Löwander-fjölskyldan 21.45 Innrásin frá Mars 22.40 Nöldurseggurinn 00.20 Hljóðrás: Tónmál tím- ans – Berlínarmúrinn og fall kommúnismans 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Dj Dóra Júlía finnur jákvæðu punktina á hverj- um degi á K100. Í vikunni sagði hún frá sniðugu uppátæki í skóla í Bandaríkj- unum: Víða um heim hefur þurft að takmarkma leikfimi og íþróttir í skólum vegna kórónuveirufarald- ursins. Skólayfirvöld ALC í bænum Dubuque í Iowa- fylki í Bandaríkjunum hafa fundið aðra leið til að nem- endur geti stundað holla hreyfingu en gætt um leið að nálægðartakmörkunum. Um leið geta þeir lagt eitt- hvað gott af mörkum. Skólinn býður nú upp á íþrótta- einingar fyrir nemendur sem hjálpa eldri borgurum og fólki sem glímir við veikindi með garðvinnu heima hjá þeim. Tvær flugur í einu höggi og bæði lausnamiðað og skemmtilegt. Þarf ekkert vottorð í leikfimi Það var fyrir mörgum árum. Éghafði skrifað langa grein umbestu framherjana í glæstri sögu hins merka enska knattspyrnu- félags Liverpool, Roger Hunt, Kevin Keegan, Kenny Dalglish og þá gaura, og var mættur með hana inn á háborð Morgunblaðsins til að láta setja hana upp. Á móti mér tók kumpánlega að vanda Björn Ólafs- son, í daglegu tali kallaður Konsert- meistarinn hér í Móunum; marg- reyndur útlitshönnuður með mikið jafnaðargeð sem hefur látið hlutina passa hér í blaðinu í bráðum þrjátíu ár og skeint þá ófáa, óharðnaða blaðamenn af alúð og mannkærleik. „Einn daginn valhoppa þeir svo um bleiulausir,“ er Konsertmeistarinn vanur að segja. Nema hvað. Á ljósmynd af einni kempunni lá markmannsblók á grúfu í forinni einhvern tíma á áttunda ára- tugnum, þegar knattspyrnuvellir minntu meira á kartöflugarða en ný- lögð græn gólfteppi. „Er þetta ekki Kevin Keelan?“ veltur þá upp úr Konsertmeistaranum. Mig rekur ekki oft í vörðurnar þegar kemur að fornum enskum sparkmenntum en þarna var ég mát. „Tja, ég skal ekki segja, Björn minn.“ Ég er þeirrar gerðar að óvissa fer alla jafna mjög illa með mig, þannig að ég lagðist þegar í stað í rann- sóknir. Og hvað haldið þið? Konsert- meistarinn hafði lög að mæla; auðvit- að var þetta Kevin gamli Keelan sem varði mark Norwich City á árunum 1963 til 1980. Hugsið ykkur! En hver er Kevin Keelan og hvað varð um hann? Kappinn fæddist í Kalkútta á Breska Indlandi, þar sem faðir hans gegndi hermennsku, á því herrans ári 1941 og verður því áttræður á næsta ári. Keelan hóf feril sinn hjá Kidderminster Harriers árið 1956 en færði sig yfir til Aston Villa tveimur árum síðar, þar sem hann lék sína fyrstu deildarleiki 1960. Eftir að hafa komið stuttlega við hjá Stockport County, aftur hjá Kidderminster Harriers og loks Wreham í Wales festi Norwich kaup á honum árið 1963. Keelan stóð sem fastast milli stanganna hjá liðinu allt fram til árs- ins 1980, samtals í 673 leikjum, sem er félagsmet. Tvisvar leikmaður ársins Keelan var í tvígang valinn leik- maður ársins hjá Norwich en vann aldrei til verðlauna með liðinu; næst komust þeir gulgrænklæddu því þegar þeir lutu í gras gegn Totten- ham Hotspur í úrslitaleik deildar- bikarsins 1973. Keelan gekk til liðs við New Eng- land Tea Men (sem er mergjað heiti á knattspyrnuliði) í Bandaríkjunum, fyrst sem lánsmaður 1978 en síðan fyrir fullt og fast 1980. Hann lék einnig nokkra leiki með systurfélag- inu, Jacksonville Tea Men, innan- húss áður en hann lauk ferlinum 1981 hjá Tampa Bay Rowdies. Tea End myndi maður segja, ætlaði mað- ur að gerast sniðugur. Keelan kunni vel við sig í Tampa og settist þar að. Var um tíma að- stoðarþjálfari og markmannsþjálfari hjá bæði Rowdies og Mutiny, sem spyrna þar um slóðir, og háskólaliði Tampa. Þá vann hann einnig um tíma hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingu á augnlinsum en er nú sest- ur í helgan stein, að því er næst verð- ur komist. Fæ það staðfest hjá Kons- ertmeistaranum. orri@mbl.is Kevin Keelan er goðsögn hjá Norwich City. Twitter HVAÐ VARÐ UM KEVIN KEELAN? Kunningi Konsertmeistarans Kevin Keelan á efri ár- um. Hann hefur lengi búið í Bandaríkjunum. itv.com PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir mánudaginn 7. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. september

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.