Morgunblaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 8. O K T Ó B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  237. tölublað  108. árgangur  ÓDÝRT OG LJÚFFENGT Í NETTÓ! Hringskorinn grísabógur 399KR/KG ÁÐUR: 927 KR/KG Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 8. — 11. október -57% -44%Hamborgarhryggur 999KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG KLIKKAÐ VERÐ! Ananas Gold Del Monte 220KR/KG ÁÐUR: 439 KR/KG VERÐ- SPRENGJA! -50% SKARPIR FLOKKA- DRÆTTIR Á SUÐURLANDI SÆKIR Í KRAFT ÍSLANDS VAR OFSÓTT AF LEYNIDEILD ALRÍKIS- LÖGREGLUNNAR DAGLEGT LÍF 14 KVIKMYNDIN SEBERG 64NÝ BÓK GUÐJÓNS 34  Byrjað verður að steypa upp nýtt þjóðarsjúkrahús á lóð Landspít- alans í næsta mánuði. Bygging- arfélagið Eykt sér um verkið, en áætlað er að það muni kosta tæpa 8,7 milljarða króna og vera þrjú ár í byggingu. Að verki loknu verður byggingin ein stærsta bygging Íslands, eða um 70.000 fermetrar og verður sjúkrahúsið tekið í notkun árið 2025-2026. „Meðferðarkjarninn verður stór bygging með fjölþætta starfsemi,“ segir á heimasíðu Nýs spítala um verkefnið, en áætlað er að þar verði rými fyrir alls 480 sjúklinga. »28 Landspítali Byggingin verður ein sú stærsta á Íslandi þegar hún rís. Nýr meðferðarkjarni steyptur í nóvember  Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu (FHG) vilja að fast- eignagjöld á öllu húsnæði undir ferðaþjónustu fyrir árið 2020 og/ eða 2021 verði felld niður eða þeim að minnsta kosti frestað. Hagsmunasamtökin sendu Sam- tökum sveitarfélaga á höfuðborg- arsvæðinu (SSH) erindi þessa efnis í gær. Í beiðninni var minnt á að með- al aðgerða stjórnvalda vegna kór- ónuveirufaraldursins hefði verið heimild til þess að gjaldendur fast- eignaskatts í tímabundnum rekstr- arörðugleikum vegna tekjufalls, frestuðu allt að þremur greiðslum fasteignaskatts á gjalddaga 1. apr- íl 2020 – 1. janúar 2021. Nú væri ljóst að sá vandi væri mun lang- vinnari og mörg fyrirtæki í ferða- þjónustu berðust fyrir lífi sínu. Nefndir eru fleiri kostir en nið- urfelling, þyki sveitarfélögum hún of kostnaðarsöm. Til dæmis frest- un greiðslu fasteignagjalda, sem stofnað er til á árunum 2020 til 2022, til allt að tíu ára, eða með lengingu í lögveði fasteignaskatta vegna ákveðinna ára. Ferðaþjónustan vill fá niðurfellingu fasteignagjalda Hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins tóku gildi á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meðal annars hefur öllum sund- og baðstofum verið lokað, sem og líkamsræktarstöðvum. Gildir lok- unin til 19. október hið minnsta. Þörf fólks fyrir holla hreyfingu hverfur hins vegar ekki þó að lokað sé í ræktinni og er því gott að grípa til sinna ráða, líkt og þessi kona, sem fór út að skokka á Seltjarnarnesinu í gær. »2 Morgunblaðið/Eggert Holl hreyfing þrátt fyrir hertar aðgerðir Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við viljum halda strúktúrnum í launaumhverfinu þannig að ekki verði samanþjöppun á töxtunum. Ef sama krónutala flæðir yfir þá þjapp- ast kjör ólíkra hópa saman. Við vilj- um halda því launabili sem hefur verið á milli hópa,“ segir Reinhold Richter, trúnaðarmaður starfs- manna sem starfa fyrir ISAL í ál- verinu í Straumvík. Samþykktu starfsmenn verkfalls- boðun sem að óbreyttu verður að veruleika 1. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá ISAL kemur fram að það séu vonbrigði að starfsfólk hafi samþykkt verkfall. Samkvæmt upplýsingum frá Reynhold felldu fé- lagsmenn í VR verkfallsboðun í at- kvæðagreiðslu. 70% þátttaka í kosningunni Hins vegar tilheyra starfsmenn ál- versins einnig fjórum öðrum stétt- arfélögum, Rafiðnaðarsambandinu, VM, Fit og Hlíf. Samþykktu þeir verkfallið með miklum meirihluta. Að sögn Reinholds var yfir 70% þátt- taka í atkvæðagreiðslunni og 81,2% samþykktu verkfallsboðun. 306 voru á kjörskrá og 224 kusu. Fram kom í tilkynningu frá ISAL í gær að starfsmönnum hefðu verið boðin kjör sem séu í samræmi við lífskjarasamninginn. „Fyrirtækið hefur þegar boðið stéttarfélögum hækkun upp á 24.000 krónur á reglu- leg laun í samræmi við lífskjara- samninginn sem þau hafa hafnað,“ segir í tilkynningunni. Boða verkfall í Straumsvík  Starfsmenn vilja ekki að taxtar þjappist saman  ISAL hefur boðið 24.000 kr. ISAL » Starfsfólk samþykkti verk- fallsboðun í atkvæðagreiðslu. » Félagsmenn VR höfnuðu því að fara í verkfall. » 81,2% samþykktu verkfalls- boðun í atkvæðagreiðslu. » ISAL segir verkfallsboð- unina vera mikil vonbrigði. MVilja halda launabili 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.