Morgunblaðið - 08.10.2020, Page 55

Morgunblaðið - 08.10.2020, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2020 55 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra kjarnasviðs muna og minja. Leitað er að öflugum stjórnanda til þess að leiða faglegt starf kjarnasviðs Þjóðminjasafns Íslands þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði, stjórnun verkefna og forystuhæfileika. Á kjarnasviði er unnið að faglegu safna- starfi og þjóðminjavörslu þ.e. varðveislu, rannsóknum og miðlun þjóðminja og safnkosts. Kjarnasvið endurspeglar lögbundið hlutverk Þjóðminjasafns Íslands. Helstu verkefni og ábyrgð Sviðsstjóri stýrir faglegu starfi kjarnasviðs og er ábyrgur gagnvart þjóðminjaverði. Sviðsstjóri ber ábyrgð á að starfsemi sviðsins sé í samræmi við heildarmarkmið og áherslur stofnunarinnar almennt. Menntunar og hæfniskröfur - Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistaragráða skilyrði. - Þekking og reynsla af stjórnunarstörfum skilyrði. - Þekking og reynsla á fagsviði safnastarfs æskileg. - Reynsla af verkefnastjórnun æskileg. - Reynsla af gæðamálum æskileg. - Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu æskileg. - Leiðtogafærni, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. - Góð almenn tölvukunnátta. - Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð. - Gott vald á framsetningu efnis í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku. Kunnátta í Norðurlandamáli er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2020. Sótt er um starfið á heimasíðu Þjóðminjasafns Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veita: Hildur Halldórsdóttir mannauðsstjóri, hildur@thjodminjasafn.is, sími 864-6186 og Margrét Hallgríms- dóttir þjóðminjavörður, margret@thjodminjasafn.is, sími 861-2200. Þjóðminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði menningarminja og starfar á grundvelli laga nr. 140/2011, safnalaga nr. 141/2011 og laga um menningarminjar nr. 80/2012. Þjóðminjasafn Íslands starfar í almannaþágu og er hlutverk þess að stuðla sem best að varðveislu menningarminja á landsvísu, þekkingarsköpun og fjölbreyttri fræðslu um menningarsögu Íslands. Þjóðminjasafn Íslands leitar af öflugum stjórnanda Sviðsstjóri kjarnasviðs hjá Þjóðminjasafni Íslands Ísfélag Vestmannaeyja auglýsir laust starf: Umsjónarmaður fiskvinnsluvéla Ísfélag Vestmannaeyja hf. auglýsir starf til umsóknar í frystihúsi félagsins í Vestmannaeyjum. Umsjón og viðhald fiskvinnsluvéla hússins. Í frystihúsinu eru sjö Baader síldarflökunarvélasamstæður, tveir Baader bolfiskhausarar og þrjár Baader bolfiskflökunarvélar og ný bolfiskroðrífa frá Baader. Mjög góð vinnuaðstaða er á vélaverkstæði fiskvinnsluvéla. Starfssvið og helstu verkefni · Viðhald og umsjón fiskvinnsluvéla · Samvinna við verkstjóra við keyrslu véla · Leiðbeina starfsfólki á fiskvinnsluvélum · Brýningar hnífa · Innkaup varahluta og lagerhald Menntunar og hæfniskröfur · Menntun í viðgerðum véla er kostur · Reynsla í viðgerðum fiskvinnsluvéla · Sjálfstæði og skipulagshæfileikar Nánari upplýsingar veitir Björn Brimar Hákonarson framleiðslustjóri frystihúss í síma 892 0215 eða í netfangi bjorn@isfelag.is. Umsóknir sendist einungis í tölvupósti eigi síðar en 1.nóvember 2020. FAST Ráðningar www.fastradningar.is Fyrirmyndarfyrirtæki 2020 hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.