Morgunblaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 2020 Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Alþýðusamband Íslands er stærsta fjöldahreyfing launafólks á landinu með ríflega 130 þúsund félagsmenn í 46 aðildarfélögum. Alþýðusambandið berst fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna og stendur vörð um réttindi þeirra. Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ eru starfandi á flestum sviðum samfélagsins, á almennum vinnumarkaði og hjá ríki og sveitarfélögum. ASÍ sinnir margvíslegri þjónustu við aðildarfélög og félagsmenn og tekur virkan þátt í erlendu samstarfi samtaka launafólks. Nánari upplýsingar um starfið veitir Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ í síma 535 5600. Vinnumarkaðs- sérfræðingur Alþýðusamband Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í vinnumarkaðsmálum til liðs við öflugan hóp starfsmanna. Leitað er að einstaklingi sem hefur ríka þekkingu og brennandi áhuga á vinnumarkaðsmálum og kjörum og hagsmunum launafólks. Viðkomandi þarf að vera kraftmikill og jákvæður og geta sýnt frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð. Fólk af öllum kynjum og ólíkum uppruna er hvatt til að sækja um. Helstu verkefni og ábyrgð • Stefnumótun og greiningar á sviði vinnumarkaðsmála. • Þátttaka í nefndum og ráðum fyrir hönd ASÍ. • Umfjöllun um málefni vinnumarkaðar framtíðar með tilliti til loftslagsbreytinga og nýrrar tækni. • Samstarf við kjörna forystu og aðildar- félög ASÍ og önnur samtök launafólks. Fríðindi í starfi • Sveigjanlegur vinnutími. • Samgöngustyrkur. • Íþróttastyrkur. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í vinnumarkaðsfræði eða í öðrum sambærilegum greinum sem veita góðan undirbúning fyrir starfið. • Staðgóð þekking á íslenskum vinnumarkaði, stofnunum hans og umhverfi kjarasamninga. • Góð þekking á helstu forritum Microsoft Office. • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Kunnátta í Norðurlandamáli, pólsku eða öðrum tungumálum er æskileg. • Góð samskiptahæfni. • Þekking á norrænum vinnumarkaði og reynsla af félagsstörfum er kostur. Alþýðusamband Íslands VERKEFNA- STJÓRI SKINNEY ÞINGANES Krossey / 780 Hornafjörður / 470 8100 / www.sth.is Verkefnastjóri á skrifstofu Skinney-Þinganes hf Skinney – Þinganes óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf á Höfn í Hornafirði. Leitað er eftir skipu- lögðum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna sjálf- stætt en jafnframt eiga auðvelt með að vinna í hóp. Reynsla og þekking í mannauðsmálum er æskileg og háskólapróf áskilið. Lögfræðimenntun er kostur. Helstu verkefnin eru: – Samningamál – Mannauðsmál – Öryggismál – Staðlamál – Ýmis tilfallandi verkefni Umsóknun skal skilað til Aðalsteins Ingólfssonar, forstjóra, á adalsteinn@sth.is fyrir 11. desember nk. Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 892 3432 (Aðalsteinn) eða 699 6103 (Guðrún). Skinney-Þinganes hf. rekur fjölbreytta útgerð og vinnslu á sjávarafurðum á Höfn og í Þorlákshöfn. Félagið flytur mest af afurðum sínum út sjálft, ýmist beint frá fyrirtækinu sjálfu eða í gegnum dótturfélag þess. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 300 manns. Skip og vinnslur eru vel tækjum búnar og fyrirtækið býr að stórum hópi góðra starfsmanna. Magnús ólafsson Glæaileg lituð ljósmynd frá þingvöllum 1914 Ramma stærð 100/80. Höfundur Magnús Ólafsson (1862 til 1937) Upplýsinga 898-9475 Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 20011 Larsenstræti 4, Selfossi - Jarðvinna og undirbúningur lóðar Um er að ræða jarðvegsskipti undir nýbyggingu. Uppfyllingu undir sökkla og botnplötu ásamt fyllingu vegna lóðaframkvæmda. Helstu magntölur: Gröftur á lausum jarðvegi : 4.600 m³ Fylling undir undirstöður: 4.800 m³ Fylling í lóð: 4.600 m³ Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2021. Útboðsgögn er hægt að sækja, án greiðslu, á vefsíðu RARIK, www. rarik.is (útboð í gangi) frá og með þriðjudeginum 24. nóvember 2020. Skila þarf tilboðum fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 8. desember 2020 á skrifstofu RARIK, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík eða með því að senda tilboð í rafrænu formi á netfangið  Q    Vegna sóttvarna verður tilboðsgjöfum sent fjarfundarboð að morgni opnunardags sem þeir geta nýtt til að tengjast og fylgjast með opnun tilboða. Fjarfundurinn fer fram í gegnum fjarfundarforritið Teams frá Microsoft. Hægt verður að tengjast fundinum beint í gegnum vafra eða   1     XYZ svítu Microsoft og fyrir snjallsíma og spjaldtölvur má sækja forritið í Play Store, App Store eða Google Play. ÚTBOÐ Raðauglýsingar Raðauglýsingar Tilboð/útboð Reynslumikill íslenskur lyfjafræðingur óskar eftir fullu starfi Reynslumikinn lyfjafræðing (M.Sc.Pharm) með gilt starfsleyfi hjá Landlæknisembættinu og viðbótarmenntun á sviði reks- turs og fjármála frá virtum erlendum viðskiptaháskóla, vantar starf nú þegar. Tala reiprennandi ensku og norsku. Hef starfað erlendis um margra ára skeið. Aðeins fullt starf kemur til greina. Hef starfað við yfirgripsmikinn rekstur og markaðsmál. Laus nú þegar. Áhugasamir sendi fyrirspurn til has2@hi.is eða hringi í síma 839 4200. Starf óskast atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.