Morgunblaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 13
með bökuðu rótargrænmeti, vegan-
waldorfsalati og granatepla-salatsósu
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020 MORGUNBLAÐIÐ 13
smjörsprautuð kalkúnabringa frá Hagkaup
smjör
perlulaukur
rósmarín
kartöflugljái frá Hagkaup
forsoðnar kartöflur
strengjabaunir
kalkúnafylling með eplum og beikoni frá Hagkaup
hátíðarsalat með piparrót og trönuberjum
kalkúnasósa frá Hagkaup
Hitið smjör á pönnu og snöggsteikið kalkúnabringuna í tvær
mínútur á hvorri hlið.
Skerið niður perlulauk og setjið á pönnuna ásamt rósmaríni.
Takið bringuna af pönnunni og setjið í eldfast mót.
Hellið því sem afgangs var á pönnunni yfir kalkúninn og
stingið inn í ofn á 180°C.
Takið því næst kartöflugljáa og setjið í pott ásamt for-
soðnum kartöflum og hitið.
Bræðið smjör á pönnu og steikið baunirnar.
Saltið og piprið eftir smekk.
Hitið kalkúnafyllinguna í potti.
Takið kalkúnabringuna úr ofninum og látið kjötið hvíla í 10
mínútur.
Hitið kalkúnasósuna í potti.
Skerið kjötið í sneiðar og berið fram með öllu meðlætinu.
Smjörsprautuð kalkúnabringa
með brúnuðum kartöflum, kalk-
únasósu, hátíðarsalati, fyllingu
með beikoni og döðlum og smjör-
steiktum strengjabaunum
Allt hráefni fæst í
Innbökuð vegan-
steik frá Hagkaup
vegansteikur úr Hagkaup
laukur
gulrætur
spergilkál
sveppir
hvítlauksrif
vegan-waldorfsalat frá Hagkaup
Salatsósa
1 granatepli
nokkur vínber skorin í tvennt
200 ml góð ólífuolía
safi úr ½ sítrónu
nokkur kóríanderlauf – söxuð
saltað og piprað eftir smekk
Skerið grænmetið gróft niður og merjið hvítlauksrifið.
Setjið í eldfast mót ásamt góðu magni af olíu og nokkrum rósmaríngreinum.
Setjið steikurnar ofan á grænmetið og penslið með olíu.
Bakið í ofni samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
Þegar steikin er tilbúin skal taka fatið úr ofninum.
Notið grænmetið í eldfasta mótinu sem meðlæti ásamt vegan-waldorfsal-
atinu og granatepla-salatsósunni.