Morgunblaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020 Herbes de Provence krydd hátíðarsósa frá Hagkaup waldorfsalat frá Hagkaup  Skerið laukinn og aðra appelsínuna í báta.  Setjið olíu í eldfast mót og lauk og appelsínu yfir.  Setjið því næst kryddið í eldfasta mótið og síðan hamborg- arhrygginn.  Hellið 5 dl af vatni í mótið.  Setjið í ofninn samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.  Afhýðið hina appelsínuna og skerið í sneiðar.  Takið hrygginn úr ofninum og penslið vel af gljáanum á hann.  Því næst er appelsínusneiðunum raðað á hann og loks sett hamborgarhryggur frá Hagkaup 1 rauðlaukur 2 appelsínur 6 stjörnuanís 1 msk. negull ½ msk. svartur pipar 2 kanilstangir gljái fyrir hamborgarhrygg rósakál sveppir smjör salt + pipar ferskt timjan forsoðnar kartöflur vel af hunangi. Gott er að festa appelsínusneiðarnar með tannstönglum.  Setjið hamborgarhrygginn aftur inn í ofn samkvæmt leið- beiningum.  Hitið smjör á pönnu og setjið vel af Herbes de Provence- kryddinu og ferskar kryddjurtir.  Steikið kartöflurnar upp úr kryddinu þar til þær hafa brúnast ögn.  Skerið rósakál og sveppi í helminga og steikið upp úr smjöri. Saltið og kryddið eftir smekk.  Hitið hátíðarsósuna í potti.  Takið hamborgarhrygginn úr ofninum og látið hann hvíla í 10 mínútur.  Skerið hrygginn í sneiðar og berið fram með öllu meðlætinu. Ljósmyndir/Völundur Snær með smjörsteiktum sveppum og rósakáli, kryddkartöflum og hátíðarsósu Appelsínu- og hunangsgljáður hamborgarhryggur 1 hangilæri forsoðnar kartöflur uppstúfur grænar baunir hátíðarrauðkál laufabrauð  Sjóðið hangikjötið samkvæmt leiðbeiningum. Passið að vatnið fljóti yfir kjötið.  Setjið forsoðnar kartöflur í pott og uppstúfinn yfir.  Þegar hangikjötið er soðið og búið að standa skal skera það í þunnar sneiðar.  Berið fram með kartöflum og uppstúf, hátíðarrauðkáli, grænum baunum og norðlensku laufabrauði frá Gamla bakstri. með uppstúf og kartöflum, græn- um baunum og hátíðarrauðkáli Himneskt hangikjöt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.