Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2012, Blaðsíða 23

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2012, Blaðsíða 23
23 Sagan á bak við hnallþórurnar Síðustu 20 árin hefur bakaríið Reynir bakari í Kópavogi gefið samtökunum tertur á tyllidögum, bæði 1. desember og í tilefni af hinni árlegu minningarguðsþjónustu um þá sem látist hafa af völdum alnæmis. Þetta framlag hefur verið kærkomið og margir notið góðs af. Félagsmenn og velunnarar samtakanna hafa nánast gengið að því sem vísu að geta gætt sér á gómsætum hnallþórum frá bakaríinu sem er í eigu Jennýjar Eyland og Reynis eiginmanns hennar. Einnig hefur Svava Eyland verið dygg stuðningskona samtakanna.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.