Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2012, Page 23

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2012, Page 23
23 Sagan á bak við hnallþórurnar Síðustu 20 árin hefur bakaríið Reynir bakari í Kópavogi gefið samtökunum tertur á tyllidögum, bæði 1. desember og í tilefni af hinni árlegu minningarguðsþjónustu um þá sem látist hafa af völdum alnæmis. Þetta framlag hefur verið kærkomið og margir notið góðs af. Félagsmenn og velunnarar samtakanna hafa nánast gengið að því sem vísu að geta gætt sér á gómsætum hnallþórum frá bakaríinu sem er í eigu Jennýjar Eyland og Reynis eiginmanns hennar. Einnig hefur Svava Eyland verið dygg stuðningskona samtakanna.

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.