Fréttablaðið - 28.01.2021, Page 30
Skoðið fleiri innréttingar á
innlifun.is
Suðurlandsbraut 26 Sími 587 2700
Opið 11-18 virka daga, 11-16 laugardaga innlifun.is ALVÖRU ELDHÚS
Með ilminum er hægt að þróa með sér vitneskju til að greina innihaldsefni í rauðvíni og hvítvíni. Le Nez du Vin“ ,
eða ilmur vínsins, lærist með að þroska og æfa
sig í að lykta af númeruðum flöskum og á hver
flaska sitt spjald í kassanum með greinargóðri
lýsingu á innihaldinu.
Þetta er notað til að þjálfa vínþjóna víðs
vegar um heiminn, en ekki þarf neina sér-
kunnáttu til að nýta sér þessa lausn, síður en
svo, og þetta er frábært fyrir allt vínáhugafólk
til að þroska sitt nef og geta lesið hver uppi-
staðan í víninu er.
Mér finnst einnig heimur ilmupplifunar
mjög heillandi og hef notað lyktarhönnun
mikið í ýmsum hönnunartengdum verk-
efnum, en þar er verið að bæta við upplifun
sem er meira en bara hljóð og sjón. Við erum
ótrúlega fljót að skynja minningu eða hugsun
þegar við finnum lykt og hefur lyktarhönnun
verið að ryðja sér til rúms hjá fyrirtækjum í
þeirri upplifun sem viðskiptavinurinn á að
upplifa.
Ilmur vínsins kemur í ýmsum stærðum og
gerðum í fallegri bók sem inniheldur ilm-
glösin, bók og spjöldin til að fræðast um ilm-
tegundirnar. Þetta er allt handunnið og endist
ilmurinn í glösunum í 5 ár eða lengur, ef hann
eru geymdur við góðar aðstæður.
Þetta er sannarlega áhugaverð viðbót til að
breikka lífsstílstengd áhugamál flestra.
Hægt er að fræðast nánar um ilminn á www.
ilmurvinsins.is
Þroskaðu þína
ilmupplifun!
Seinni hluta síðasta árs kom á markaðinn í fyrsta
sinn á Íslandi hugarfóstur Frakkans Jean Lenoir,
sem er ilmsett með 54 litlum flöskum sem hver
inniheldur kjarnaolíu til að auka lyktarupplifun.
Vínáhugamenn hafa gaman af því að þefa úr vínglösum og geta sér til um innihaldsefnin.
Ilmflöskurnar eru
54 talsins. Þær
henta einkar vel
fyrir þá sem vilja
fræðast um inni-
hald víns með
því að þefa úr
glasinu.
Arnar Gauti
Sverrisson
arnargauti@sirarnargauti.is
8 KYNNINGARBLAÐ 2 8 . JA N ÚA R 2 0 2 1 F I M MT U DAG U RSIR ARNAR GAUTI - LÍFSSTÍLSBLAÐ