Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 31
Slippfélagið býður upp á fjölbreytt litaúrval sem er sérvalið af hæfileikaríkum hönnuðum og fagurkerum. Nýja litapallettan sem ber heitið Ilmur hefur strax fengið mjög góð viðbrögð. Enda fáguð mjúk palletta sem heillar. Það sem er svo áhuga- vert við þetta samstarf Slippfélags- ins við hönnuði er að þetta sparar mörg skrefin við val og ákvörðunar- töku þegar á að fara í framkvæmdir þar sem hönnuðurinn sem vinnur við þetta allt árið er búinn að leggja mikla vinnu í að auðvelda viðskiptavinum Slippfélagsins að velja liti sem passa saman í rýmum þeirra. Þetta er snjöll hugsun hjá Slippfélaginu og hefur verið vel tekið af viðskiptavinum þeirra. Saga Slippfélagsins spannar meira en heila öld og hefur það ávallt verið leiðandi í málningar- efnum og litavali. Vörurnar eru flestar umhverf- isvænar og bera flestar merki græna Svansins, sem er gæða- vottun um að varan sé betri fyrir umhverfið og heilsuna. Svansmerktar vörur eru lausar við leysiefni og skaðlega losun. Svansmerkt málning Slippfélags- ins uppfyllir því ströng heilsuvið- mið og ná þeir staðlar til dæmis yfir þær kröfur sem astma- og ofnæmissjúklingar gera. Slippfélagið er stolt af því að geta boðið viðskiptavinum upp á þennan umhverfisvæna valkost á málningarefnum. Litatónar innblásnir úr náttúrunni Hjá Slippfélaginu er mikið úrval flestra gerða af málningu. Vörurnar eru umhverfisvænar og lita úrvalið sérstaklega mikið. Slippfélagið býður mikið úrval af málningu utan- og innanhúss. Liturinn Lakkrís. Afar fallegur liturinn minnir á lit lakkrísrótarinnar. Hör á veggjum og Dimmur í lofti. Sæja innanhússhönnuður „Línan Ilmur er innblásin af jarðlitum, dempaðir tónar með gulum og rauðum undirtónum. Nöfnin á litunum tengjast ilmum úr náttúrunni og gefa til kynna hvernig þeir eru á litinn. Fallegt er að blanda litunum saman inni á heimilum, hvort sem er með fylgi- hlutum sem vísa í aðra tóna úr línunni eða með því að deila þeim niður á rými.“ Hvernig hugsaðir þú þessa lita­ pall ettu þegar þú varst að skapa hana? „Hún þróaðist soldið að sjálfu sér út frá minni vinnu. Ég hef verið að vinna með nokkra af litunum úr línunni síðustu ár og svo þegar við fórum að ræða nýja línu fyrir Slippfélagið þá setti ég kraft í að finna nýja liti sem mér fannst passa við þá fyrri. En jafnframt langaði mig til að búa til heildstæða línu sem harmónerar öll saman. Það er því upplagt að velja liti úr línunni á rýmin sjálf og nota svo aðra tóna til að byggja upp rýmið eins og með húsgögnum, efnum og fylgi- hlutum.“ Hvernig myndir þú lýsa þessari litapallettu? „Hlýlegir litatónar innblásnir úr náttúrunni.“ Liturinn Hör á veggjum og Dimmur frá Slippfélaginu eru hér í lofti og setja fallegan og notalegan svip á umhverfið. Björt og hlýleg hönnun Sæju. Þessi litur er bæði framandi, róandi og fallegur. Hann heitir Krydd. Þessi litur kallast Leir en hann er úr nýju litakorti Sæju. MYNDIR/AÐSENDAR Ilmur er ný litalína Slippfélagsins hönnuð í samstarfi við Sæju innanhúshönnuð. Línan er innblásin af jarðlitum, dempaðir tónar með gulum og rauðum undirtónum. Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is slippfelagid.is/ilmur Hör Leir Truffla Börkur Myrra Krydd Lyng Kandís Lakkrís Innblástur og nýir litir á slippfelagid.is KYNNINGARBLAÐ 9 F I M MT U DAG U R 2 8 . JA N ÚA R 2 0 2 1 SIR ARNAR GAUTI - LÍFSSTÍLSBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.