Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 19
Færni framtíðar
Á menntadaginn fer fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fram með rafrænum hætti
Rökhugsun, lausn vandamála og
hugmyndafræði
Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmda
stjóri Eyrir Vöxtur hjá Eyri Venture
Management
Seigla, streituþol og sveigjanleiki
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá
almannavarnadeild ríkislögreglustjóra
Tæknihönnun og forritun
Ægir Már Þórisson Advania, forstjóri
Advania
Tækninotkun, eftirlit og stjórn
Anna Kristín Pálsdóttir,
Marel – framkvæmdastjóri nýsköpunar
og þróunar
Forysta og félagsleg áhrif
Tryggvi Þorgeirsson, meðstofnandi og
framkvæmdastjóri Sidekick Health
Halldór Benjamín Þorbergsson
framkvæmdastjóri SA stýrir þætti.
Sköpun, frumleiki og frumkvæði
Dóra Jóhannsdóttir, leikkona
Gagnrýnin hugsun og greining
Kristín Friðgeirsdótir, alþjóðlegur
stjórnendaráðgjafi
Lausnamiðuð nálgun
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslands
banka
Virkni í námi og námsaðgerðum
Ingvi Hrannar Ómarsson,
kennari og frumkvöðull
Greiningar- og nýsköpunarhæfni
Finnur Oddsson, forstjóri Haga
Menntadagur atvinnulífsins fer fram rafrænt þann 4. febrúar næstkomandi. Fjölbreytt og skemmtileg dag-
skrá hefst klukkan 09:00 í beinni útsend ingu á heimasíðu SA.
Menntatorg atvinnulífsins verður á sínum stað og líflegar umræður um menntamál Íslendinga í víðu
samhengi setja svip sinn á þáttinn.
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða sem fyrr veitt framúrskarandi fyrirtækjum í menntamálum.
Skráning á viðburðinn fer fram á heimasíðu SA, www.sa.is.