Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 41
Sunnulækjarskóli Staða safnstjóra skólabókasafns við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus til umsóknar. Einnig vantar kennara til að sinna forföllum í tímabundna ráðningu til vors. Í skólanum eru um 740 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklings- miðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð. • Hæfni og áhugi á skólastarfi. • Færni í mannlegum samskiptum. • Kennsluréttindi vegna stöðu forfallakennara. • Góð íslenskukunnátta. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar Sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu Árborgar um að jafna hlutfall kynja í störfum hjá sveitarfélaginu. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is og hjá Birgi Edwald skólastjóra í síma 480-5400. Umsóknarfrestur er til 8. febrúar 2021. Sækja þarf um stöðuna vef Sveitarfélagsins Árborgar: http://starf.arborg.is Skólastjóri Laus staða lögfræðings: HELSTU VERKEFNI: • Hefðbundin lögfræðistörf, m.a. vinna að álitum, úrskurðum og leiðbeiningum • Afgreiðsla fyrirspurna sem berast sím- leiðis eða með öðrum hætti • Önnur lögfræðistörf sem heyra undir starfssvið Persónuverndar samkvæmt ákvörðun sviðsstjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Mikil áhersla er lögð á gott vald á íslensku, auk færni til að tjá sig í ræðu og riti • Nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnu- brögðum • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymi • Góð kunnátta í ensku og þekking á a.m.k. einu Norðurlandamáli • Góð samskiptahæfni og lipurð í mann- legum samskiptum er skilyrði Laus staða sérfræðings í þjónustuveri: HELSTU VERKEFNI: • Afgreiðsla tilkynninga um öryggisbresti • Umsjón með vefsíðu, ásamt gerð frétta og leiðbeininga • Svörun fyrirspurna á símatíma MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur • Mikil áhersla er lögð á gott vald á íslensku, auk færni til að tjá sig í ræðu og riti • Nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnu- brögðum • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymi • Góð kunnátta í ensku og þekking á a.m.k. einu Norðurlandamáli • Góð samskiptahæfni og lipurð í mann- legum samskiptum er skilyrði PERSÓNUVERND FJARÞJÓNUSTA Á HÚSAVÍK TVÆR LAUSAR STÖÐUR! Frekari upplýsingar um störfin Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar 2021 og skulu umsóknir berast á netfangið postur@personuvernd.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Ráðið verður í störfin til 12 mánaða. Um er að ræða tilraunaverkefni sem vonast er til að framhald verði á. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin veitir Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, í síma 510-9600. Umsóknir munu gilda í sex mánuði frá móttöku þeirra. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Persónuvernd, Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík | www.personuvernd.is Persónuvernd er sjálfstætt stjórnvald sem annast eftirlit með framkvæmd laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu per- sónuupplýsinga, laga nr. 75/2019 um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi og reglna settra samkvæmt þeim. Eitt af helstu verkefnum Persónuverndar er að ráðleggja og leiðbeina þeim sem vinna með persónuupplýsingar. Persónuvernd er fjölskylduvænn og samhentur vinnustaður. Per- sónuvernd var „Stofnun ársins“ í könnun SFR árin 2017, 2018 og 2019. Persónuvernd auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður hjá stofnuninni á nýrri starfs- stöð hennar á Húsavík. Um er að ræða eina stöðu lögfræðings og eina stöðu sér- fræðings í þjónustuveri. Leitað er að framúrskarandi einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni með samhentu teymi hjá Persónuvernd. Bankasýsla ríkisins er sérstök ríkisstofnun með sjálfstæða stjórn sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðherra. Fer stofnunin með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum í samræmi við lög, góða stjórnsýslu- og viðskiptahætti og eigendastefnu ríkisins á hverjum tíma. Í umsýslu hennar eru 100% eignarhlutur í Íslandsbanka hf., 98,2% eignarhlutur í Landsbankanum hf. og 49,5% eignarhlutur í Sparisjóði Austurlands hf. Við val á einstaklingum sem tilnefndir eru sem stjórnarmenn eða varamenn í stjórnir fjármálafyrirtækja tekur valnefnd mið af yfirsýn, þekkingu og reynslu viðkomandi í tengslum við fyrirtækjarekstur og starfsháttum fjármálafyrirtækja. Nefndin leitast við að það sitji sem næst jafnmargar konur og karlar í stjórnum fjármálafyrirtækja. Þá er jafnframt miðað að því að þekking og reynsla stjórnarmanna sé fjölbreytt. Bankasýsla ríkisins leitar að einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum. Áhugasamir einstaklingar sem telja sig uppfylla framangreind skilyrði eru hvattir til að senda ferilskrár og kynningarbréf ásamt upplýsingum um framangreind atriði til valnefndar Banka sýslu ríkisins á netfangið valnefnd@bankasysla.is. Óskað er eftir að umbeðnar upplýsingar berist eigi síðar en 15. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, sími 550-1700. VIÐ MAT Á HÆFI EINSTAKLINGA LÍTUR VALNEFNDIN MEÐAL ANNARS TIL EFTIRFARANDI ATRIÐA: Einstaklingar sem vilja gefa kost á sér þurfa að uppfylla margvísleg lagaleg skilyrði, m.a. vegna ákvæða laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, ásamt því að standast hæfismat Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Bankasýslu ríkisins www.bankasysla.is. • Yfirgripsmikil reynsla af rekstri og þekking á íslensku atvinnulífi. • Þekking á rekstri banka og starfsemi fjármálafyrirtækja. • Reynsla af alþjóðlegum viðskiptum. • Traust og gott orðspor. • Leiðtogahæfileikar. • Reynsla af stjórnun og stefnumótun. • Fjárhagslegt sjálfstæði. • Menntun sem nýtist í starfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.