Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 86
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Mikið er spilað á netinu í þessu faraldursástandi og spilamennska á nýja forritinu „Realbridge“ er mjög vinsæl. Þriðjudaginn 26. janúar var spilaður fjölmennur (30 pör) tvímenningur, sem lauk með sigri Gísla Þórarinssonar og Jens G. Jenssonar í 24 spilum. Þetta mikla skiptingarspil kom fyrir í þeirri keppni. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Það kom fáum á óvart að algengast væri að spilaður væri spaðasamningur í NS, sem var spilaður á öllum borðum í keppninni utan einu. Hins vegar er slemma mjög góð og aðeins eitt par (Kristinn Kristinsson og Karl Grétar Karls- son) sagði sig alla leið upp í 6 , með hjartaásinn sem útspil frá austri. Vinningsleiðin er að trompa tígullitinn góðan og innkomur á suðurhöndina nægilegar til þess. Spaðageim var spilað á þrettán borðum og á níu þeirra voru aðeins teknir ellefu slagir. Fjögur borðanna tóku tólf slagi og fengu örlítinn plús fyrir það (reiknað eftir impaskori). Rúmlega 11 impa gróði fékkst fyrir að segja spaðaslemmuna og standa hana. Besta skorið í AV fengu Guðjón Sigurjónsson og Stefán Stefánsson fyrir að spila dobluð fimm hjörtu, tvo niður (300), sem var tæplega fimm impa gróði fyrir þá, sem verður að teljast lítill gróði. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður G986542 D74 K 53 Suður ÁK10 2 Á10875 Á976 Austur D3 ÁK9 632 G10842 Vestur 7 G108653 DG94 KDLOKASAMNINGURINN Hvítur á leik Anish Giri (2764) átti leik gegn Radaslaw Wojtaszek (2705) á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee. 49. Hxh7! 1-0. 49...Kxh7 er svarað með 50. Hd7+ Kh8 51. Rxg6+ Kg8 52. h7#. Tata Steel-mótinu lýkur á sunnudaginn. Anish Giri er efstur fyrir lokaátökin. Íslandsmót grunn- skólasveita – stúlknaflokkur fer fram í dag og Skákþingi Reykjavíkur verður framhaldið um helgina. www.skak.is: Tata Steel-mótið. VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist fiðraður Íslandsvinur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. febrúar næstkomandi á kross- gata@fretta bladid.is merkt „30. janúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Yfir höfin eftir Isabel Allende frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Fanney Kristbjarnar- dóttir, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var S A U Ð F J Á R S E T U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ## L A U S N H R I F S U Ð U M Ú S F R O S T I A L I A F T Ö K U R F Ó N Ý L I Ð A M Ó T F Ý Æ R U N N I S D L A D R A G S Ú G R D K R E M A Ð R A R R T A S Æ A I U D E I Ð R A S T E M M A N Á L A S T U N G A N Ó T L I N U R G I N E K T A R D A N S A R M B A U G I N N F E Ö L Í O R U N Æ S T U M K M G S K R I F A R A R I J Á K V Æ Ð I K M G F A G O R Ð A U L L K A R L A N N A Æ R R Í M L I S T R A I R I T V É L A O Ó E I N R Á Ð U M N T Ú N H E F I L L L A V Ö R A S T R A R T U D A G L E G I R V U Ö R K I N A F A R G Æ Ð A B L Ó Ð Ö D R Æ Ð U K O N U L E U M S L A G Á I A M E Ð L Ö G U M T R S A U Ð F J Á R S E T U R LÁRÉTT 1 Fór í ferð með vinum mínum Erni og Delta (11) 11 Urðu reið er þau heyrðu rausið og róginn (10) 12 Mitt næstbesta tímabil gaf þennan líka fína spón (11) 13 Efnilegur málari þarf töflu- spritt (10) 14 Styrkja víða riðvaxna pilta (11) 15 Algjör sveppur lamdi tré uppá bakka (10) 16 Spóla áfram eins hratt og þetta ferli leyfir (9) 17 Hnusa af undirstöðu eigin trýnis (7) 19 Sum kela með kolrugluðum alvöru sakamönnum (7) 23 Þeim var skylt að þekkja þessa eðalbúllu (7) 27 Hann er húsörn hjá björg- unarsveitinni á Húsavík (7) 29 Þetta eru mikilvirkir orku- drykkir (8) 30 Matreiddu þennan drátt fag- mannlega þótt þau töluðu svolítið óskýrt (7) 31 Á fætur maður, það er hó í radíó! (7) 32 Hvað segirðu, hefurðu soðið orkuna? (8) 33 Hin hallandi orka klárast fyrst (7) 34 Röltu framhjá lærafeitu líki (7) 38 Skrifum e-n óþverra og birt- um í Rapport og Hustler (9) 42 Bón vex úr óreglu í leyfi drauma minna (8) 46 Frá andstyggilegum að önug- um – góð skipti? (7) 47 Mjólkurmatur gefur lit en flíkin felur (7) 48 Þessi kraftörn keyrir átján hjóla Scaniu (9) 49 Uppgötva að norræn tunga geymir karabíska tóna (7) 50 Ég hélt fólkið dáið og réði því frá frekari leit (7) 51 Hitti rugluðu kúkana, bræður mína í kirkjukórnum (6) 52 Þessi klikkaði kani mat valdið mikils (7) LÓÐRÉTT 1 Neita að færa afla milli ver- stöðva (9) 2 Frjáls maður og sköllóttur geiflar sig framan í heiminn (9) 3 Smá svif, smá átök og svolítil hreyfing – af þessu hlaust næstum slys í samgöngum (9) 4 Stelum myndum frá drátt- högum drósum (9) 5 Er munur á hamingju Ármanns og annarra svallara? (10) 6 Því lokið þið á blöð frekar en að treysta á getuna til að sjá í gegnum þau? (10) 7 Haft ákafrar og opinnar sálar (8) 8 Vönduð skrá um vandaða hluti (9) 9 Brún mun gróðursetja jurt sem gefur nær svartan ávöxt (9) 10 Utan við línuna í burtklipptan kirnabútinn í erfðafræðinni (9) 18 Vitfirring einkennir óheft og klár börn (8) 20 Geri fugl að þýi áttfætlu (7) 21 Það vantar ekki 50 manns í óðagot hjá ódauðlegum snillingum (7) 22 Skilst að börn safni gjarn- an að sér börnum (7) 24 Þessir tittir stækka leynda flík úr C í M (7) 25 Þessar keldur ku vera kol- aðar (7) 26 Hvað bar Örn á þau sem roðnuðu enn meira? (7) 27 Þessi botn er heldur yfir- borðskenndur (7) 28 Það þarf árrisulan náunga til að þola leiðindin (5) 35 Skal sá er mér til heyrir fara í kringum þau er við segjum til syndanna (7) 36 Má reka fólk fyrir þann glæp að verða gamalt? (7) 37 Einhvern veginn mun sá ljúf- fengi móta mig (7) 38 Ég stræka á rotnar matvörur (6) 39 Staldra við til að hnusa af blómunum og komast að niðurstöðu (6) 40 Hugbúnaður sem litlir menn nota til að skrifa vondar bækur (6) 41 Er þessi völlur með sundfit á jaðri sínum? (6) 43 Undirkjóll úr garni (6) 44 Áskotnast skekta hinna heimsku (6) 45 Ætli Jökull sparki einhverjum út af þessum reikulu jökum? (6) 8 5 3 1 9 6 2 4 7 6 1 7 2 4 3 5 8 9 9 2 4 5 7 8 3 1 6 5 3 8 6 1 9 7 2 4 4 6 1 7 2 5 8 9 3 7 9 2 8 3 4 1 6 5 1 7 6 9 5 2 4 3 8 2 4 9 3 8 7 6 5 1 3 8 5 4 6 1 9 7 2 9 8 5 1 2 3 6 7 4 1 2 7 4 6 9 5 8 3 3 4 6 5 7 8 9 2 1 5 9 3 7 1 4 8 6 2 2 6 8 3 9 5 4 1 7 7 1 4 2 8 6 3 9 5 8 3 1 6 4 2 7 5 9 4 7 9 8 5 1 2 3 6 6 5 2 9 3 7 1 4 8 9 6 5 8 2 7 4 1 3 8 1 3 5 9 4 6 7 2 2 7 4 1 6 3 5 8 9 7 2 6 4 1 9 8 3 5 1 3 8 6 5 2 7 9 4 4 5 9 3 7 8 1 2 6 6 9 1 7 3 5 2 4 8 3 8 7 2 4 6 9 5 1 5 4 2 9 8 1 3 6 7 4 7 6 3 9 2 5 1 8 8 5 9 1 6 4 3 7 2 1 2 3 5 7 8 4 6 9 6 4 1 2 8 3 7 9 5 2 3 5 9 4 7 6 8 1 9 8 7 6 1 5 2 3 4 3 6 8 4 2 1 9 5 7 5 1 4 7 3 9 8 2 6 7 9 2 8 5 6 1 4 3 5 8 6 4 1 7 9 2 3 7 9 1 2 5 3 4 6 8 2 3 4 6 8 9 5 1 7 8 1 3 7 2 5 6 4 9 4 2 5 9 3 6 7 8 1 6 7 9 8 4 1 2 3 5 9 4 7 1 6 8 3 5 2 1 5 2 3 7 4 8 9 6 3 6 8 5 9 2 1 7 4 5 8 4 7 1 3 9 2 6 2 3 9 4 5 6 1 7 8 7 6 1 8 9 2 3 5 4 6 7 8 5 3 4 2 9 1 9 1 3 2 7 8 6 4 5 4 5 2 9 6 1 8 3 7 3 9 6 1 4 5 7 8 2 1 2 5 3 8 7 4 6 9 8 4 7 6 2 9 5 1 3 3 0 . J A N Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.