Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 49
Vilt þú slást í hóp metnaðarfullra, jákvæðra og kraft-
mikilla starfsmanna?
Öll starfsemi EFLU byggir á teymishugsun á jafningja-
grundvelli þar sem samvinna, þátttaka og samábyrgð í
sterkri liðsheild eru grundvallaratriði. Við bjóðum upp á
afbragðs starfsumhverfi, sveigjanleika og góðan starfs-
anda.
Vegna góðrar verkefnastöðu viljum við bæta við okkur
fólki og leitum því að:
• Hagfræðingi
• Ráðgjafa í samgönguverkefnum
• Landslagsarkitekt
• Sérfræðingi í umhverfismálum
• Sérfræðingi í raflagnahönnun
• Verkefnastjóra í framkvæmdaeftirliti
• Sérfræðingi í byggingartækni
• Lýsingarhönnuði
• Tækniteiknara
• Verkefnastjóra í umhverfisvottun
• Lagna- og loftræsihönnuði
efla.is412 6000
Fjölbreytt tækifæri hjá EFLU
Nánari upplýsingar og umsóknarfyrirkomulag má finna á
efla.is/laus-storf
Starfsmaður óskast á
skrifstofu Kjósarhrepps
Sveitarfélagið Kjósarhreppur óskar eftir öflugum og
drífandi starfsmanni í 60% starf. Skrifstofan sinnir verk-
efnum fyrir sveitarsjóð Kjósarhrepps, Kjósarveitur ehf og
Leiðarljós ehf. Upplýsingar um sveitarfélagið Kjósarhrepp
og dótturfyrirtækin má finna á www.kjos.is
Helstu verkefni og ábyrgð
• Greiðsla reikninga
• Aðstoða við skjalavörslu
• Upplýsingagjöf til íbúa og annarra viðskiptavina
• Símsvörun
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun er skilyrði.
• Þekking á Microsoft Dynamics 365 Business Central
(NAV) og OneSystems skjalakerfi er kostur.
• Góð almenn tölvukunnátta og færni í Excel er æskileg.
• Góð íslenskufærni, nákvæm og öguð vinnubrögð.
• Rík þjónustulund, jákvæðni og samskiptahæfni.
• Frumkvæði og sjálfstæði.
Íbúar Kjósarhrepps eru um 250, skrifstofa sveitarfélagsins
er staðsett í Ásgarði. Þrír starfsmenn vinna á skrifstofu
sveitarfélagsins í dag.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitar-
félaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf
óháð kyni.
Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningar-
bréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum
ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsing-
ar um starfið veitir Karl Magnús Kristjánsson í síma 566
7100. Um framtíðarstöðu er að ræða. Öllum umsóknum
verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 1.2.2021.
Umsóknir óskast fylltar út á www.kjos.is
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is