Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 38
Ertu öflugur liðsmaður?
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi á sviði hagfræði, heilbrigðisvísinda eða önnur
sambærileg menntun
• Framhaldsmenntun er kostur
• Reynsla af störfum hjá lyfjafyrirtækjum eða öðrum rekstri því tengdu er kostur
• Reynsla af þátttöku í verkefnum sem snúa að verði og greiðsluþátttöku lyfja
• Reynsla af hagrænni greiningu er æskileg
• Reynsla af rekstrar- og markaðsútreikningum er æskileg
• Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Vald á Norðurlanda-
tungumáli er kostur
• Mjög góð samskiptahæfni
• Afburða tölvuhæfni, nákvæmni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Teymisvitund, frumkvæði og faglegur metnaður
• Greining, útreikningar og hagrænt mat í tengslum við ákvarðanir
Lyfjastofnunar um verð og greiðsluþátttöku lyfja
• Greining, útreikningar og mat á verðmyndun lyfja, bæði í heildsölu
og smásölu
• Þátttaka í erlendu og innlendu samstarfi sem snýr að ákvörðunum um
verð og greiðsluþátttöku lyfja
• Svörun fyrirspurna og afgreiðsla erinda um verð og greiðsluþátttöku lyfja
• Önnur verkefni sem tengjast hlutverki Lyfjastofnunar um ákvarðanir um
verð og greiðsluþátttöku lyfja samkvæmt ákvörðun næsta yfirmanns
Lyfjastofnun óskar eftir að ráða drífandi einstaklinga sem þrífast á spennandi verkefnum, sýna frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fjölbreytt störf á góðum vinnustað.
Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur:
Ítarlegri upplýsingar um störfin og Lyfjastofnun má finna á www.intellecta.is
Nánari upplýsingar veita: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is)
Sérfræðingur á þjónustu- og miðlunarsvið
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Að minnsta kosti 2 ára reynsla af lyfjaskráningum
• Þekking á íslenskri og evrópskri lyfjalöggjöf
• Reynsla af vinnu við lyfjatexta á íslensku, ensku og Norðurlanda-
tungumálum (að finnsku undanskilinni)
• Mjög gott vald á íslensku og ensku
• Góð tölvukunnátta
• Mjög góð samskiptahæfni
• Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Frumkvæði, jákvæðni og sveigjanleiki
• Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi
• Mat og afgreiðsla umsókna um ný markaðsleyfi
• Breytingar og viðhald markaðsleyfa lyfja
• Þýðingar lyfjatexta
• Vinnsla við mat á lyfjatextum
• Samskipti við markaðsleyfishafa lyfja og lyfjastofnanir í Evrópu
Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur:
Sérfræðingur í lyfjaskráningum á markaðsleyfadeild
• B.Sc. gráða s.s. á sviði heilbrigðisvísinda eða raunvísinda eða önnur menntun
sem nýtist í starfi
• Þekking og/eða reynsla á sviði framleiðslu, dreifingar eða sölu lyfja er kostur
• Reynsla af gæðamálum er kostur
• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
• Góð tölvuhæfni, nákvæmni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
• Mjög góð samskiptahæfni
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Teymisvitund, frumkvæði og faglegur metnaður
• Afgreiðsla verkefna tengd eftirliti með eftirlitsskyldum efnum
• Eftirlit með förgun eftirlitsskyldra efna
• Afgreiðsla undanþágulyfseðla
• Umsýsla lyfjaskortstilkynninga
• Umsýsla váboða fyrir lyf, blóðhluta og frumur og vefi
• Vöktun sérhæfðra innhólfa
• Vöktun og afgreiðsla atvikaskráninga
• Eftirlit með hagsmunaaðilum
• Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og skýrslugerð
• Útgáfa leyfa og vottorða
• Svörun fyrirspurna og afgreiðsla erinda
Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur:
Eftirlitsfulltrúi á eftirlitssvið
Um nýtt starf er að ræða með fjölbreyttum og krefjandi verkefnum, þar á meðal tengdum verði og greiðsluþáttöku lyfja,
verðendurskoðun lyfja og hagrænu mati.
Sérfræðingur í lyfjaskráningum sinnir verkefnum er varða útgáfu markaðsleyfa og annarra leyfa, breytingu, niðurfellingu og
afturköllun markaðsleyfa, mati á lyfjaupplýsingum og öðrum verkefnum sem tengjast viðhaldi markaðsleyfa lyfja.
Eftirlitsfulltrúi mun sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum þar á meðal er varða eftirlit með eftirlitsskyldum efnum og förgun
þeirra. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs.