Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 66
Ólafsbraut 2 – Ólafsvík
Fallegt einbýli-opið hús.
Fallegt mikið endurnýjað 103,2 fm einbýli hæð+ris á góðum stað í
Ólafsvík. Stutt í alla verslun og þjónustu. Húsið hefur nýlega verið
mikið endurnýjað að utan sem innan af fagmönnum og ásatnd gott.
Gott skipulag 4 herbergi. Húsið gæti hentað einstaklega vel sem
orlofshús fyrir ferðamenn eða brottflutta Snæfellinga auk þess að
henta vel sem fjölskylduhús. Verð 27,3 milljónir.
Opið hús Sunnudaginn 31.janúar 2021. Kl. 13,30 – 14.00. Munið
sóttvarnir. Nánari upplýsingar veitir Pétur aðstm.fast.sala
893-4718. psj@simnet.is eða Ingólfur Gissurarson lg.fs. 896-5222
ingolfur@valholl.is
OPIÐ
HÚS
Sunnudaginn 31.janúar 2021. Kl. 13,30 – 14.00
Síðumúla 27, S: 588-4477
SÍÐAN 1995
Ingólfur Gissurarson
lg.fs.
s: 896-5222
ingolfur@valholl.is
30 ára farsælt starf við
fasteignasölu á Íslandi.
Elín Káradóttir
Sími 859 5885
elin@byrfasteign.is
Til sölu sökklar undir raðhús við Þelamörk 47 og 49 í Hveragerði.
Til afhendingar strax og tilbúnir til áframhaldandi framkvæmda.
Mikil eftirspurn er eftir eignum í Hveragerði.
• Sökklar undir átta raðhúsaíbúðir í tveim lengjum
• Teikningar fylgja – bæði fyrir staðsteypt hús eða forsteyptar einingar
• Púði kominn og búið að fylla inn í annan sökkulinn
• Allar raðhúsalóðir hjá Hveragerðisbæ úr síðustu úthlutun eru seldar
• Gróið hverfi í hjarta Hveragerðis
• Verð 108 milljónir
SÖKKLAR – TIL SÖLU – HVERAGERÐI
Agnar Agnarsson
Sími 820 1002
agnar@domusnova.is
102HLIDARENDI.IS
102 HLÍÐARENDI
EINSTÖK HÖNNUN Í HJARTA REYKJAVÍKUR
Bæjarlind 4
Sími: 510 7900
www.fastlind.is
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA
OPIÐ
HÚS
sunnuda
ginn
31. janúa
r
KL. 13-14
Stefanía Eggertsdóttir
Lögg. fasteignasali
895 0903
Stefania@fastlind.is
Kristján Þórir Hauksson
Lögg. fasteignasali
696 1122
Kristjan@fastlind.is
Gunnar Þórisson
Lögg. fasteignasali
692 6226
gth@fastlind.is
Glæsilegar og mjög vandaðar íbúðir
í skemmtilega skipulögðu hverfi í nýju
póstnúmeri, 102. Íbúðirnar eru 2-4
herbergja á bilinu 70-240 fermetrar með
góðum svölum og margar með
stórbrotnu útsýni yfir borgina.
Aðgengi er að fallegum, lokuðum og
skjólgóðum garði. Íbúðunum fylgir stæði i
bílakjallara. Frábær staðsetning, stutt í
alla þjónustu og fallegar gönguleiðir.