Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 52
Isavia óskar eftir að ráða löfræðing
til starfa til að veita alhliða lög-
fræðiþjónustu fyrir félagið. Helstu
verkefni eru á sviði samningaréttar,
innkaupamála, stjórnsýslu- og
samkeppnisréttar, persónuverndar,
skipulags- og umhverfisréttar.
Einnig gerð umsagna um frumvörp
og reglugerðir og ráðgjöf vegna
innleiðingar EES gerða sem og
innlendra reglna.
HæfniskröfurHæfniskröfur
HCC er ný stjórnstöð Keflavíkur-
flugvallar sem sér um eftirlit og
samhæfingu daglegs rekstrar
flugvallarins. Isavia óskar eftir að
ráða vaktmann í stjórnstöðina.
Helstu verkefni eru úthlutun
loftfarastæða og annarra innviða
og eftirlit með daglegum rekstri,
farþegaflæði, fasteignum og
búnaði.
Hæfniskröfur
L Ö G F R Æ Ð I N G U RS É R F R Æ Ð I N G U R VA K T M A Ð U R
Ný stjórnstöð Keflavíkurflugvallar;
HCC, sem sér um eftirlit og sam-
hæfingu daglegs rekstrar flugvalla-
rins leitar að vaktstjóra. Vaktstjóri
stýrir og ber ábyrgð á starfsfólki
deildarinnar, samræmingu daglegra
verkefna, ákvarðanatökum sem og
samskiptum og upplýsingamiðlun
til hlutaðeigandi aðila.
Hæfniskröfur
Tæknimaður óskast til starfa á
Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni
snúa að uppsetningu, viðhaldi og
eftirliti á krítískum tæknibúnaði,
t.d. aðgangsstýringu og flug-
verndarbúnaði sem og viðhaldi á
landgöngubrúm, hliðum ofl. ásamt
fjölbreyttri verkstæðisvinnu.
Hæfniskröfur
VA K T S TJ Ó R I TÆ K N I M A Ð U R
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar
lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum
og málefnalegum rökum.
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Háskólamenntun sem nýtist
í starfi
Þekking á hugmyndafræði
heildstæðrar áhættustýringa
er skilyrði
Skilningur á samspili áhættu-
þátta og eftirlitsaðgerða
Reynsla af sambærilegum
verkefnum sem krefjast
rökhugsunar
Frumkvæði og sjálfstæð
vinnubrögð
Stúdentspróf eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
Gott vald á íslensku og ensku í
töluðu og rituðu máli
Góð tækni- og tölvukunnátta
er skilyrði
Góðir samskipta- og
skipulagshæfileikar
Embættis- og /eða meistara-
próf í lögfræði er skilyrði
Starfsreynsla sem nýtist
er skilyrði
Geta til að vinna sjálfstætt
að greiningu og úrlausn
lögfræðilegra álitaefna
Gott frumkvæði og mikill
drifkraftur
Mjög gott vald á íslensku og
ensku í töluðu og rituðu máli
Umsóknarfrestur er til 7. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur
Jóhannsson forstöðumaður,
gudfinnur.johannsson@isavia.is
Starfsstöð: Hafnarfjörður
Umsóknarfrestur er til 7. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir Arna Ósk
Arnarsdóttir mannauðsráðgjafi,
arna.arnarsdottir@isavia.is
Starfsstöð: Hafnarfjörður
Umsóknarfrestur er til 14. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir
Bjarni Borgarsson deildarstjóri,
bjarni.borgarsson@isavia.is
Starfsstöð: Keflavík
Umsóknarfrestur er til 14. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir
Bjarni Borgarsson deildarstjóri,
bjarni.borgarsson@isavia.is
Starfsstöð: Keflavík
Umsóknarfrestur er til 14. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir
Jón Haraldsson deildarstjóri,
jon.haraldsson@isavia.is
Starfsstöð: Keflavík
Stúdentspróf eða önnur sam-
bærileg menntun sem nýtist í
starfi
Gott vald á íslensku og ensku
í töluðu og rituðu máli
Góð tækni- og tölvukunnátta
Leiðtogahæfni, frumkvæði og
sjálfstæði í vinnubrögðum
Góðir samskipta- og
skipulagshæfileikar
Sveinspróf í rafeindavirkjun,
rafvirkjun eða sambærileg
menntun
Góð tölvukunnátta er skilyrði
Góð íslensku og ensku-
kunnátta er skilyrði
Góð hæfni í mannlegum
samskiptum
Þekking á iðnstýringum
er kostur
Sérfræðingur í áhættustýringu
óskast til að halda utan um heild-
stæða áhættustýringu hjá félaginu.
Helstu verkefni eru að halda utan
um að áhættugreiningar og
áhættumöt séu framkvæmd
ásamt því að viðeigandi mót-
vægisaðgerðir séu valdar sem og
að skilgreina form og efni áhættu-
greininga og sinna utanumhaldi á
áhættuskrá fyrir ólík svið félagsins.
V E L K O M I N Í H Ó P I N N
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
hagvangur.is