Fréttablaðið - 30.01.2021, Side 52

Fréttablaðið - 30.01.2021, Side 52
Isavia óskar eftir að ráða löfræðing til starfa til að veita alhliða lög- fræðiþjónustu fyrir félagið. Helstu verkefni eru á sviði samningaréttar, innkaupamála, stjórnsýslu- og samkeppnisréttar, persónuverndar, skipulags- og umhverfisréttar. Einnig gerð umsagna um frumvörp og reglugerðir og ráðgjöf vegna innleiðingar EES gerða sem og innlendra reglna. HæfniskröfurHæfniskröfur HCC er ný stjórnstöð Keflavíkur- flugvallar sem sér um eftirlit og samhæfingu daglegs rekstrar flugvallarins. Isavia óskar eftir að ráða vaktmann í stjórnstöðina. Helstu verkefni eru úthlutun loftfarastæða og annarra innviða og eftirlit með daglegum rekstri, farþegaflæði, fasteignum og búnaði. Hæfniskröfur L Ö G F R Æ Ð I N G U RS É R F R Æ Ð I N G U R VA K T M A Ð U R Ný stjórnstöð Keflavíkurflugvallar; HCC, sem sér um eftirlit og sam- hæfingu daglegs rekstrar flugvalla- rins leitar að vaktstjóra. Vaktstjóri stýrir og ber ábyrgð á starfsfólki deildarinnar, samræmingu daglegra verkefna, ákvarðanatökum sem og samskiptum og upplýsingamiðlun til hlutaðeigandi aðila. Hæfniskröfur Tæknimaður óskast til starfa á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni snúa að uppsetningu, viðhaldi og eftirliti á krítískum tæknibúnaði, t.d. aðgangsstýringu og flug- verndarbúnaði sem og viðhaldi á landgöngubrúm, hliðum ofl. ásamt fjölbreyttri verkstæðisvinnu. Hæfniskröfur VA K T S TJ Ó R I TÆ K N I M A Ð U R Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Háskólamenntun sem nýtist í starfi Þekking á hugmyndafræði heildstæðrar áhættustýringa er skilyrði Skilningur á samspili áhættu- þátta og eftirlitsaðgerða Reynsla af sambærilegum verkefnum sem krefjast rökhugsunar Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Góð tækni- og tölvukunnátta er skilyrði Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar Embættis- og /eða meistara- próf í lögfræði er skilyrði Starfsreynsla sem nýtist er skilyrði Geta til að vinna sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna Gott frumkvæði og mikill drifkraftur Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Umsóknarfrestur er til 7. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson forstöðumaður, gudfinnur.johannsson@isavia.is Starfsstöð: Hafnarfjörður Umsóknarfrestur er til 7. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Arna Ósk Arnarsdóttir mannauðsráðgjafi, arna.arnarsdottir@isavia.is Starfsstöð: Hafnarfjörður Umsóknarfrestur er til 14. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Borgarsson deildarstjóri, bjarni.borgarsson@isavia.is Starfsstöð: Keflavík Umsóknarfrestur er til 14. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Borgarsson deildarstjóri, bjarni.borgarsson@isavia.is Starfsstöð: Keflavík Umsóknarfrestur er til 14. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Jón Haraldsson deildarstjóri, jon.haraldsson@isavia.is Starfsstöð: Keflavík Stúdentspróf eða önnur sam- bærileg menntun sem nýtist í starfi Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Góð tækni- og tölvukunnátta Leiðtogahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar Sveinspróf í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun Góð tölvukunnátta er skilyrði Góð íslensku og ensku- kunnátta er skilyrði Góð hæfni í mannlegum samskiptum Þekking á iðnstýringum er kostur Sérfræðingur í áhættustýringu óskast til að halda utan um heild- stæða áhættustýringu hjá félaginu. Helstu verkefni eru að halda utan um að áhættugreiningar og áhættumöt séu framkvæmd ásamt því að viðeigandi mót- vægisaðgerðir séu valdar sem og að skilgreina form og efni áhættu- greininga og sinna utanumhaldi á áhættuskrá fyrir ólík svið félagsins. V E L K O M I N Í H Ó P I N N Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.