Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 84
Ástkær móðir mín, systir, tengdamóðir og amma, Hrönn Geirlaugsdóttir flugfreyja og fiðluleikari, lést miðvikudaginn 20. janúar. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 5. febrúar kl. 13. Vegna aðstæðna eru ættingjar og vinir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Athöfninni verður einnig streymt, hlekk á streymi má finna á www.mbl.is/andlat Freyr Ómarsson Sigrún Ásta Einarsdóttir Katrín María Freysdóttir Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir Paulo Malaguti Weglinski Thor Weglinski Jóhanna Weglinski Elsku eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, Haukur Helgason fv. skólastjóri, sem lést 22. janúar verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, mánudaginn 1. febrúar klukkan 13. Nánustu aðstandendur verða við athöfnina og henni streymt: https://youtu.be/S-m1UuSDCLg Sigrún Davíðsdóttir Helgi J. Hauksson Unnur A. Hauksdóttir Alda M. Hauksdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Vilhjálmur K. Hjartarson bifreiðastjóri, Fossvegi 8, Selfossi, áður Bakkaseli 24, Reykjavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 28. janúar síðastliðinn. Útför verður auglýst síðar. Þ. Harpa Jónsdóttir Hjörtur V. W. Vilhjálmsson Sangwan Wium Ragnhildur Vilhjálmsdóttir Ingibjörn Jóhannsson Gunnar Örn Vilhjálmsson Jón Vilhjálmsson Súsanna Gunnarsdóttir Kristinn Þ. Vilhjálmsson Anna Lilja Rafnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Pétur Blöndal frá Seyðisfirði, sem lést 19. janúar, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju þriðjudaginn 2. febrúar kl. 15 að viðstöddum nánustu aðstandendum. Streymt verður frá útförinni á YouTube-rás Grafarvogskirkju. Theodór Blöndal Björg S. Blöndal Gísli Blöndal Ásdís Blöndal Anton Antonsson Margrét Blöndal Ólafur Einarsson Emelía Blöndal Þórður Hjörleifsson barnabörn og barnabarnabörn. Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Erlings Ragnars Lúðvíkssonar fv. slökkviliðsmanns, sem lést á lungnadeild Landspítalans 7. janúar sl. Guð blessi ykkur öll. Jakobína R. Ingadóttir Ingi Einar Erlingsson Elvar Örn Erlingsson Sólveig Valgeirsdóttir Björg Ragna Erlingsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sveinn Guðjónsson Stekkjarvöllum, Staðarsveit, lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, fimmtudaginn 28. janúar. Útförin fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu munu einungis nánustu aðstandendur verða viðstaddir. Útförinni verður streymt frá vef Akraneskirkju. www.akraneskirkja.is Ragnheiður Lilja Þorsteinsdóttir Erla Björg Sveinsdóttir Ævar Þór Sveinsson Margrét Sigríður Birgisdóttir Ólöf Sveinsdóttir Ingólfur Aðalsteinsson Fríða Sveinsdóttir Hjörleifur Guðmundsson Þorvaldur Sveinsson Selma Sigurðardóttir Þórdís Sveinsdóttir Dagbjartur Vilhjálmsson barnabörn og barnabarnabörn. Japanshátíð Háskólans á sér langa sögu og almenningur hefur sýnt henni þvílíkan áhuga að hún hefur nánast sprengt af sér hús-næðið hverju sinni, í aðalbygg-ingu, á Háskólatorgi og í Veröld. Alltaf verið smekkfullt. Út af COVID-19 færum við hátíðina nú á netið og dreifum viðburðum yfir fyrstu viku febrúar,“ segir Kristín Ingvars- dóttir, lektor í japönskum fræðum. „Það er margt við japanska menningu sem heillar. Við reynum að hafa dagskrána fjölbreytta svo allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Við kynnum japanska matargerð, fjöllum um bókmenntir í japönsku samhengi, skoðum þjóðtrúna því Japanir eiga sér marga verndarvætti.“ Kristín kveðst hlakka til að spjalla við rithöfundinn Ólaf Jóhann á fimmtudag. „Ólafur Jóhann hefur einstaka reynslu úr japönskum fyrirtækjaheimi og nýjasta skáldsagan hans, Snerting, gerist að miklu leyti á japönskum veitingastað og í Japan.“ Fyrrverandi og núverandi nemendur í japönsku og japönskum fræðum taka þátt í dagskránni eins og hefð er fyrir, að sögn Kristínar. „Nökkvi Jarl Bjarnason, doktorsnemi í menningarfræði, ætlar á föstudag að beina sjónum að japönskum hlutverkaleikjum og bera þá saman við vesturlenska. Á laugardag mun Ásrún María Óttarsdóttir, BA-nemi í jap- önskum fræðum, kynna byrjendaskref í japönsku tungumáli, einföld skriftákn og algengar kveðjur, en við lofum engum kraftaverkum eins og að fólk verði fulln- uma á klukkutíma!“ Á laugardag er líka föndrið. „Guðrún Helga Halldórsdóttir, formaður íslensk- japanska félagsins, kennir vinsæl ori- gami- pappírsbrot og Írena Þöll og Ásrún María, BA-nemar í japönskum fræðum, sýna hvernig teikna má vinsælar manga- fígúrur á einfaldan hátt,“ lýsir Kristín. Shintó-presturinn Yukimasa Atsum mun á sunnudag kynna aldagömul, japönsk trúarbrögð og bjóða í heim- sókn í Yasue-Hachimangu helgidóm- inn í Kanazawa í Vestur-Japan. Síðasta atriði hátíðarinnar er að Kristlaug Inga Sigurpálsdóttir og Gesine Kernchen, BA-nemar í japönskum fræðum, segja frá japönskunáminu við HÍ og reynslu sinni af skiptinámi í Japan. Allar upplýsingar eru á: https://www. facebook.com/Japan.Festival.Iceland gun@frettabladid.is Alltaf verið smekkfullt Matargerð Japana, menning, tungumál og trúarbrögð ásamt manga-teikningum verður á dagskrá Japanshátíðar Háskóla Íslands frá næsta mánudegi til sunnudags – á netinu. Kristín Ingvarsdóttir hlakkar til að ræða við Ólaf Jóhann. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR 3 0 . J A N Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R32 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.