Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 42
Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra á Eir. Starfið er tvískipt. Annars vegar er um að ræða 20% framkvæmdastjórastarf hjá Eir öryggisíbúðum ehf. sem er 100% í eigu Eirar ses. og hins vegar 80% starf framkvæmdastjóra innan Eirar samstæðunnar. Með umsókn skal fylgja starfsferilsskrá, ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig um- sækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Starfið er laust frá 1. júní 2021 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Rúnar Sigurjónsson forstjóri srs@eir.is sími 898 1592. Umsókn skal skila rafrænt á netfangið srs@eir.is Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2021 Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Eignaumsýsla og samningagerð • Lögfræðileg úrlausnarefni • Undirbúningur stjórnarfunda, fundarritun, aðstoð við for- stjóra og stjórnarformenn • Halda um um fulltrúaráðsfundi • Ýmis rekstrarsverkefni • Innra eftirlit • Stjórnun og stefnumótun • Annað Menntunar- og hæfniskröfur: • Lögfræðimenntun • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulags- hæfileika • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking á sviði rekstrar og stjórnunar • Stjórnunarreynsla skilyrði • Þekking á málefnum aldraðra er kostur • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Gott vald á íslensku Húnaþing vestra auglýsir starf skipu- lags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Hvammstanga. Starf byggingarfulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mann- virkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita embætt- inu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með að lögum um mannvirki nr. 160/2010, reglugerðum og öðrum lögum byggingarmála sé framfylgt. Starfssvið: • Framkvæmd skipulags- og byggingarmála. • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar og úttektir. • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisráðs. • Byggingarfulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mann- virkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði byggingarmála. • Önnur verkefni sem viðkomandi er falið hverju sinni og undir embættið heyra. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði byggingarmála skv. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. • Þekking og reynsla á sviði byggingarmála • Þekking og reynsla á sviði skipulagsmála • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum. • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingarreglugerð. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti. • Góð almenn tölvukunnátta. Með umsókn skal fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu um- sóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttar- félags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Jóna Ingi- marsdóttir sveitarstjóri í síma 455 2400 eða á netfanginu rjona@hunathing.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar. Umsóknir skulu berast á netfangið rjona@hunathing.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Húnaþing vestra er afar víðfemt landbúnaðarhérað í alfaraleið, miðja vegu milli Akureyrar og Reykjavíkur. Hvammstangi er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en heildarfjöldi íbúa er um 1.220. Sveit- arfélagið er fjölskylduvænt samfélag með hátt þjónustustig, metnaðarfullu leik- og grunnskólastarfi ásamt því að rekin er dreifnámsdeid frá FNV á staðnum. Sveitarfélagið er útivistarparadís, með góða sundlaug, íþrótta- hús og ýmsa möguleika til félagsstarfa. Blómlegt menningarlíf er til staðar. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Samgöngustofa leitar að öflugum einstaklingi í starf deildarstjóra lögfræðideildar Deildarstjóri ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með starfi lögfræðideildar sem heyrir undir stjórnsýslu– og þróunarsvið Samgöngustofu. Deildarstjóri ber ábyrgð á að starfsemi Samgöngustofu eigi stoð í lögum, skipuleggur og þróar starfið og verkefni deildarinnar. Deildarstjóri vinnur náið með starfsfólki og stjórnendum stofnunarinnar. Um er að ræða krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, skipulagshæfileika og samskiptahæfni. Viðkomandi er í samskiptum við innlend stjórnvöld og hagsmunaaðila og tekur þátt í alþjóðlegu starfi. Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Deildarstjóri lögfræðideildar Umsóknarfrestur er til 8. feb. 2021 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Menntunar- og hæfniskröfur Grunn- og meistaranám í lögfræði. Framhaldsmenntun í Evrópurétti er kostur. Haldgóð starfsreynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu og/eða úr atvinnulífinu er nauðsynleg. Reynsla eða þekking á stjórnsýslu samgöngumála er kostur. Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Reynsla af ferla- og umbótastarfi er kostur. Mjög gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli er nauðsynlegt. Góð færni í einu Norðurlandamáli er æskileg. intellecta.is RÁÐNINGAR 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . JA N ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.