Fréttablaðið - 30.01.2021, Síða 38

Fréttablaðið - 30.01.2021, Síða 38
Ertu öflugur liðsmaður? Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólapróf sem nýtist í starfi á sviði hagfræði, heilbrigðisvísinda eða önnur sambærileg menntun • Framhaldsmenntun er kostur • Reynsla af störfum hjá lyfjafyrirtækjum eða öðrum rekstri því tengdu er kostur • Reynsla af þátttöku í verkefnum sem snúa að verði og greiðsluþátttöku lyfja • Reynsla af hagrænni greiningu er æskileg • Reynsla af rekstrar- og markaðsútreikningum er æskileg • Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Vald á Norðurlanda- tungumáli er kostur • Mjög góð samskiptahæfni • Afburða tölvuhæfni, nákvæmni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Jákvæðni og sveigjanleiki • Teymisvitund, frumkvæði og faglegur metnaður • Greining, útreikningar og hagrænt mat í tengslum við ákvarðanir Lyfjastofnunar um verð og greiðsluþátttöku lyfja • Greining, útreikningar og mat á verðmyndun lyfja, bæði í heildsölu og smásölu • Þátttaka í erlendu og innlendu samstarfi sem snýr að ákvörðunum um verð og greiðsluþátttöku lyfja • Svörun fyrirspurna og afgreiðsla erinda um verð og greiðsluþátttöku lyfja • Önnur verkefni sem tengjast hlutverki Lyfjastofnunar um ákvarðanir um verð og greiðsluþátttöku lyfja samkvæmt ákvörðun næsta yfirmanns Lyfjastofnun óskar eftir að ráða drífandi einstaklinga sem þrífast á spennandi verkefnum, sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fjölbreytt störf á góðum vinnustað. Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur: Ítarlegri upplýsingar um störfin og Lyfjastofnun má finna á www.intellecta.is Nánari upplýsingar veita: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Sérfræðingur á þjónustu- og miðlunarsvið • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti 2 ára reynsla af lyfjaskráningum • Þekking á íslenskri og evrópskri lyfjalöggjöf • Reynsla af vinnu við lyfjatexta á íslensku, ensku og Norðurlanda- tungumálum (að finnsku undanskilinni) • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta • Mjög góð samskiptahæfni • Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði, jákvæðni og sveigjanleiki • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi • Mat og afgreiðsla umsókna um ný markaðsleyfi • Breytingar og viðhald markaðsleyfa lyfja • Þýðingar lyfjatexta • Vinnsla við mat á lyfjatextum • Samskipti við markaðsleyfishafa lyfja og lyfjastofnanir í Evrópu Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur: Sérfræðingur í lyfjaskráningum á markaðsleyfadeild • B.Sc. gráða s.s. á sviði heilbrigðisvísinda eða raunvísinda eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking og/eða reynsla á sviði framleiðslu, dreifingar eða sölu lyfja er kostur • Reynsla af gæðamálum er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Góð tölvuhæfni, nákvæmni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Mjög góð samskiptahæfni • Jákvæðni og sveigjanleiki • Teymisvitund, frumkvæði og faglegur metnaður • Afgreiðsla verkefna tengd eftirliti með eftirlitsskyldum efnum • Eftirlit með förgun eftirlitsskyldra efna • Afgreiðsla undanþágulyfseðla • Umsýsla lyfjaskortstilkynninga • Umsýsla váboða fyrir lyf, blóðhluta og frumur og vefi • Vöktun sérhæfðra innhólfa • Vöktun og afgreiðsla atvikaskráninga • Eftirlit með hagsmunaaðilum • Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og skýrslugerð • Útgáfa leyfa og vottorða • Svörun fyrirspurna og afgreiðsla erinda Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur: Eftirlitsfulltrúi á eftirlitssvið Um nýtt starf er að ræða með fjölbreyttum og krefjandi verkefnum, þar á meðal tengdum verði og greiðsluþáttöku lyfja, verðendurskoðun lyfja og hagrænu mati. Sérfræðingur í lyfjaskráningum sinnir verkefnum er varða útgáfu markaðsleyfa og annarra leyfa, breytingu, niðurfellingu og afturköllun markaðsleyfa, mati á lyfjaupplýsingum og öðrum verkefnum sem tengjast viðhaldi markaðsleyfa lyfja. Eftirlitsfulltrúi mun sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum þar á meðal er varða eftirlit með eftirlitsskyldum efnum og förgun þeirra. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.