Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2004, Síða 25
sem veirudrepandi lyfjum.
Jafnframt er þaö svo um allan heim að konur
njóta ekki sömu réttinda og sama aðgangs að at-
vinnu, eignum og menntun og karlar njóta. Einnig er
líklegra að konur og stúlkur verði fyrir kynferðislegri
misbeitingu sem getur flýtt fyrir útbreiðslu hiv-
veirunnar.
Um helmingur allra sem eru hiv-smitaðir í veröld-
inni er kvenkyns. Þess vegna gegna hiv-jókvæðar
konur einstöku og verðmætu hlutverki, bæði í samfé-
laginu og í baróttunni gegn hiv-veirunni og alnæmi.
Konur halda saman fjölskyldum og samfélagseining-
um og þær veita mikinn styrk frammi fyrir hiv-smiti
og alnæmi.
A Alþjóðlega alnæmisdeginum, þann 1. desem-
ber, leggur Heimsbaráttan gegn alnæmi óherslu ó
það í ór að kanna, hvernig ójafnrétti kynjanna eyk-
ur ó alnæmisfaraldurinn. Þannig er ætlað að efla
viðnóm við hiv-smiti og alnæmi um allan heim með
því að hvetja almenning til bregðast við varnarleysi
kvenna.
Málefni alþjóðlega alnæmisdagsins hafa
verið þessi frá upphafi:
1988 Veröldin sameinuð gegn alnæmi
1989 Okkar líf og okkar heimur - lótum okkur
annt hverju um annað
1990 Konur og alnæmi
1991 Deilum óbyrgðinni
1992 Alnæmi - óbyrgð samfélagsins
1993 Kominn tími til athafna
1994 Alnæmi og fjölskyldan
1995 Sameiginleg réttindi, sameiginleg
óbyrgð
1996 Einn heimur - ein von
1997 Börn i heimi alnæmis
1998 Afl til breytinga - heimsótak meðal ung
menna gegn alnæmi
1999 Hlustum, lærum, lifum - heimsótak meðal
barna og ungmenna gegn alnæmi
2000 Alnæmi - afstaða karla skiptir móli
2001 Snertir mig - en þig?
2002 Fordómar og útskúfun
2003 Fordómar og útskúfun
2004 Konur og alnæmi
Tala hiv-smitaðra og
alnæmissjúkra á Islandi
frá upphafi miðað við
31. desember 2003
Tafla 1.
Dreifing hiv-smitaðra eftir smitleiðum og áhættuhegðu
Hópar einstaklinqa Karlar Konur Alls %
1. Hommar og tvíkynhneigðir (kynmök) 87 - 87 51
2. Fíkniefnaneytendur (í æð) 17 2 19 11
3. Gagnkynhneigðir (kynmök) 28 29 57 33
4. Blóðþegar 4 4 2
5. Móðir til barns - 1 1 1
ó. AnnaÓ oq óþekkt 1 2 3 2
Alls 133 38 171 100
Tafla 2.
Aldur hiv-smitaðra við greiningu
Aldur Karlar Konur Alls %
0-9 ára - i 1 1
10-19 ára 1 3 4 2
20-29 ára 45 17 62 36
30-39 ára 50 9 59 34
40-49 áa 27 3 30 18
50-59 ára 10 2 12 7
60 ára oq eldri - 3 3 2
Alls 133 38 171 100
Tafla 3. Einstaklingar greindir með hiv-smit og alnæmi og dánir af alnæmi
Með hiv-smit Með alnæmi Dánir
Ár KarlarKonur Alls Karlar Konur Alls KarlarKonur Alls
1983 1 1 -
1984 - - - - - -
1985 15 1 16 1 1 1 1
1986 11 2 13 3 3
1987 4 1 5 1 - 1 2 2
1988 10 3 13 3 2 5 1 1 2
1989 5 1 6 3 - 3 - -
1990 5 - 5 3 3 4 1 5
1991 8 2 10 6 2 8 2 2
1992 10 1 11 3 - 3 2 2
1993 2 1 3 6 1 7 7 1 8
1994 6 2 8 5 1 6 4 1 5
1995 5 2 7 4 - 4 3 3
1996 4 2 6 3 3 1 1
1997 8 1 9 1 1 1 1
1998 5 3 8 2 2 - -
1999 7 5 12 - - 1 1
2000 7 3 10 1 1 1 1
2001 9 2 11 1 - 1 - 1 1
2002 5 2 7 - - - -
2003 6 4 10 1 - 1 - -
Alls 133 38 171 47 6 53 30 5 35
Heimild: Sóttvarnalæknir, landlæknir
rauði borðinn 25