Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 107
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS106 að vísu ekki mörg, en drangsheitin Goðfinna, Guðfinna og Guðfinnusteinn gefa ástæðu til að hyggja nánar að nafnliðnum finna og þá sérstaklega hvort orðið geti þarna haft lýsandi og náttúrutáknandi merkingu sem skýri samband þess við dranga eða steinstrýtur. II. Finn-örnefni í Noregi og á Íslandi – margræðni og orðsifjar Umfangsmiklar rannsóknir örnefnafræðingsins Ola Stemshaug í Noregi benda til þess að fjöldi samsettra og ósamsettra örnefna þar í landi (bæði búsetu- og náttúrunafna) feli í sér fornvesturnorrænt nafnorð, *finn-, sem hefur verið notað sem samheiti fyrir oddlaga fjallatoppa eða strýtulögun í landslagi og sem nafnliður (bæði forliður og viðliður) í örnefnum með grunn merkinguna „kvass kant, spiss, topp“.16 Ljóst er að nafnliðurinn (-)finn(-) getur haft margvíslegar merkingar í norskum örnefnum og eru þessar þær helstu samkvæmt Stemshaug: 1) Staðarsamheitið („lokalitetsappellativet“) finn(e) kk. ‘hvass kantur, spíss, toppur’; 2) Jurtaheitið finn, finna, finnskjegg, finngras ‘finnskegg (nardus stricta)’; 3) Samheitið finne hvk. ‘óbyggðir, firn(indi)’; 4) Mannsnafnið Finn (fornvesturnorræna Finnr (Fiðr) eða Finni) eða kvennafnið Finna; 5) Þjóðf lokksheitið finn(e) ‘Finni, (í eldra máli) Lappi, Sami’ eða ‘finnlendar’, þ.e. Finnar sem f luttu til Noregs (Austlandet) frá Finnlandi (um Svíþjóð) á sautjándu öld.17 Stemshaug reiknast svo til að örnefni með nafnliðnum (-)finn(-) séu hér um bil fimm til sex þúsund að tölu í Noregi,18 en fjöldi og dreifing þess konar örnefna hér á landi, í Færeyjum og norrænum byggðum á Bretlandseyjum er ókannað efni. Staðhættir geta stundum skorið úr um hvaða merking á við í öndverðu og má geta þess að Þórhallur Vilmundarson leiddi að því rök að *Firna- sé hinn upprunalegi forliður í örnefninu Finnafjörður í Norður- Múlasýslu og hafi hann snemma breyst í Finna- „vegna tilhneigingar til að lesa mannanöfn úr örnefnum“.19 Vegna staðhátta taldi Þórhallur aftur á móti líklegt að íslenska bæjarnafnið Finnsstaðir hafi að minnsta kosti í sumum tilvikum (þau eru alls fjögur á landinu) verið upphaf lega 16 Stemshaug 1997, bls. 75. 17 Sama rit, bls. 77; Sandnes og Stemshaug 1997, bls. 144. Malte Areskoug álítur að nafnliðurinn finn(r) kunni ennfremur að hafa verið hafður um einhvers konar landamerki í Noregi og jafnvel víðar á Norðurlöndum. Sjá Areskoug 1972, bls. 22. Þessi tilgáta virðist nokkuð vafasöm, enda hafnar Stemshaug henni. Sjá Stemshaug 1983, bls.175. Stemshaug fjallar ennfremur um finn-örnefni í grein frá 1985, bls. 43-51. 18 Stemshaug 1997, bls. 78. 19 Þórhallur Vilmundarson 1980, bls. 82.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.