Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 158

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 158
157PÓSTSKIPIÐ PHØNIX út til uppmælinga á f lakinu, er 22°34´54.78”V, 64°45´59.22”N og var hún á níu metra dýpi. Strandstaðurinn er fyrir opnu hafi og sterkir straumar og öldurót hafa mikil áhrif á f lakið. Skerið sem það liggur upp við hefur þó sennilega varðveitt það að einhverju leyti fyrir náttúruöf lunum. Fornleifakönnun Til að mæta þeim markmiðum sem lagt var upp með var f lakið mælt upp í þeim tilgangi að búa til kort af svæðinu. Við rannsóknina var eingöngu beitt fjarkönnun en enginn fornleifauppgröftur fór fram á f lakinu. Vettvangsvinnan var í heild níu dagar í apríl og maí árin 2011-2013. Það var sjaldgæft að kafarar næðu meira en þrem köfunum á dag vegna kulda en hitastig sjávar í apríl við Vesturland er á bilinu 4-6°C. Sjávargróður er hins vegar með minnsta móti á tímabilinu frá apríl fram í maí og er sá tími því hentugastur til fornleifaskráningar neðansjávar. Þar sem þekking og reynsla af fornleifarannsóknum neðansjávar er lítil á Íslandi var ákveðið að nota svipaðar aðferðir og notaðar hafa verið við Bretlandseyjar, þá sérstaklega Skotland.16 Fyrst var farið yfir allan strandstaðinn með „side-scan“ sónar sem vinnur á 455-800 kHz og dregur 50 metra (sjá mynd 2). Síðan var sett út mælistöð úr járni, fest í steypuklump og staðsett nokkrum metrum frá skut f laksins (sjá mynd 3). Önnur mælistöð var sett út rétt við stefni f laksins en hún reyndist óstöðug milli ára vegna strauma og róts og var nauðsynlegt að setja hana aftur út ár hvert. Grunnlína var síðan lögð á milli þessara mælistöðva og lá hún í NA/SV átt, þ.e. í sömu stefnu og skipskrokkurinn. Baujur voru bundnar við mælistöðvarnar og þær mældar inn í hnitakerfi með GPS- stöð. Hnitakerfi var lagt út frá grunnlínunni en síðar var það leiðrétt til að fylgja N/S átt. Staðsetning hinna ýmsu hluta skipsins var mæld inn út frá grunnlínunni og allar hæðir voru mældar með köfunartölvu. Loks voru teknar lóðréttar ljósmyndir af f lakinu frá skut að stefni og sama svæði var einnig kvikmyndað. Skámyndir voru teknar á ýmsum stöðum, bæði af skipshlutum og gripum (sjá mynd 4). Við lok rannsóknarinnar var teikning unnin af f lakinu og við samsetningu hennar voru bæði notaðar uppmælingarnar og samsettar lóðréttar ljósmyndir. Skámyndirnar voru notaðar til viðmiðunar við þessa vinnu. 16 Robertson 2004, bls. 14-28; Martin 2005, bls. 179-210.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.