Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 115
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS114 er að öllum þeim nafnliðum sem tengjast forliðnum Finn- og viðliðunum -finnr ( fiðr) og -finna í mannanöfnum.46 Í þessu samhengi er vert að hyggja aftur að þeim merkingum sem Stemshaug tilgreinir í örnefnum með nafnliðnum (-)finn(-) og þá einkum þeirri sem kemur fyrir í fornu samheiti fyrir oddlaga fjallatoppa eða strýtulögun í landslagi. Liggur beint við að spyrja hvort þess konar merking geti einnig komið fyrir í fornnorrænum mannanöfnum. Þá væru forliðurinn Finn- og viðliðurinn -finnr ( fiðr) helst sambærilegir við forliði og viðliði sem merkja ‘steinn’, ‘bjarg’ eða ‘klettur’ eins og Berg-, Grjót-, Stein-, -steinn, Hall-, -halla eða -hallr. Sé einungis litið til nafna með forliðnum Stein- koma í ljós eftirfarandi hliðstæður: Finnbjǫrn (sbr. Steinbjǫrn); Finngarðr (Steingarðr); Finnbjǫrg (Steinbjǫrg); Finngerðr (Steingerðr); Finnkell (Steinkell); Finnúlfr (Steinúlfr); Finnvarðr (Steinvarðr). Ennfremur má nefna hliðstæðuna Finngarðr og Grjótgarðr eða þá Finnvarðr og Hallvarðr, en bera má nöfnin Berg finnr og Steinfinnr saman við nöfn eins og Hallsteinn eða Bergsteinn (þótt forliðurinn Berg- sé að vísu talinn leiddur af sögninni bjarga eins og viðliðirnir -bergr og -bjǫrg). VI. Goð og steinar Ef laust hafa ýmsir velt því fyrir sér hve steinar eða björg eru algengur hluti fornnorrænna mannanafna. Halldór Laxness víkur að þessu efni í greininni „Forneskjutaut“: „Furðu algeingt er að heita menn eftir „steini“ eða „halli“ og eru það tvö orð sömu merkingar. Traust manna á sérkennilega mynduðum steini, formi sem hefur vinaleg áhrif á þá, gæti verið sama náttúran og ást á líkneski; en líkneskjugerð var reyndar ekki til á Norðurlöndum í þann tíð.“47 Fjöldi fornminja og ritheimilda ber reyndar vitni um líkneskju- eða skurðgoðadýrkun heiðinna manna norrænna þótt frásagnir þar að lútandi kunni vissulega oft að vera tilbúningur síðari tíma,48 en átrúnaði á steinum bregður fyrir í íslenskum fornritum. Samkvæmt Kristni sögu og Þorvalds þætti víðförla bjó ármaðr (eða spámaðr) Koðráns að Giljá í steini („miklum 46 Í sambandi við nöfnin Finnr og Finni og nafnliðina Finn- og -finnr (-fiðr) mætti auðvitað huga hér að fornírska (gelíska) karlmannsnafninu Finn ‘hinn hvíti, ljósi’ þótt áhrif þess nafns á norræn mannanöfn verði ekki hugleidd frekar í þessari grein. Nafnið Finnleikr er (aðeins) haft um Findláech ‘bjartur garpur’ Skotajarl á Morey sem barðist við Sigurð jarl Hlöðvisson um 995 samkvæmt Orkneyinga sögu. Um nafnið Finnleikr (Findláech) sjá Hermann Pálsson 1996, bls. 171 og Helgi Guðmundsson 1997, bls. 211. 47 Halldór Laxness 1973, bls. 16. 48 Sjá Maier 1998, bls. 289-293.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.