Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 25
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS24 þess hversu illa farin perlan er reyndist hins vegar ekkert unnt að fullyrða um framleiðslustað hennar eða aldur.37 13. Tvær perlur eru skráðar undir þessu númeri, 13a og 13b: a. Lítil rafperla sem fannst í jarðvegsköggli ásamt perlu 013b. Perlan er mjög tærð þannig að húð hefur myndast á yfirborði hennar líkt og sykurskán. Hún er rauðbrún á köf lum en víða hefur myndast dökkbrún eða ljósleit húð sem hylur hana. Perlan er óvenju lítil af víkingaaldar rafperlu að vera og er nær perlum frá síðari öldum í útliti þótt hún falli ekki beint inn í annan hvorn hópinn. Lengd 3,5- 4,5 mm, þvermál 8-8,2 mm og þvermál gats 2,9-3,1 mm. Þyngd 0,2 g. Hátt í 70 rafperlur hafa fundist á Íslandi og f lestar þeirra koma úr kumlum. Rafperlur voru unnar á mörgum hinna norrænu verslunarstaða og handverksmiðstöðva og líklegast er að rafið í þessari perlu sé upprunnið einhvers staðar á Eystrasaltssvæðinu. Rafperlur eru oftast einfaldar og einkennasnauðar og jafnan er erfitt að ætla að tímasetja þær af gerðareinkennum. b. Lítil blásin perla sem fannst samföst við 013a í jarðvegsköggli en þær féllu í sundur þegar jarðvegurinn þornaði. Perlan er nú talsvert skemmd. Hún er blásin og einföld. Við opið öðru megin er upphleyptur stallur en í hinn endann sést ekki þar sem talsverðar járnleifar eru samfastar perlunni þar. Glerið er nú talsvert illa farið af tæringu (glerveiki). Yfirborð perlunnar er því í nokkrum lögum og á stöku stað má greina óljósar leifar af því sem virðist vera silfurlag. Perlan hefur því líklega verið silfruð og því af gerð E110. Lengd um 6,5 mm, þvermál 6,5-6,8 mm og þvermál gats minna en 1 mm. Þyngd 0,6 g. Fram til 2005 höfðu samtals fundist 132 slíkar perlur á Íslandi og er gerðin því algengasta perlugerð víkingaaldar hér á landi. Stórt hlutfall þessara perla (eða 72%) eru þó úr einum og sama fundinum, við Vestdalsvatn í Suður-Múlasýslu, en þær eru þó nokkuð algengar á Norðausturlandi. Meirihluti perlanna af þessari gerð hafa fundist í kumlum en þó hefur orðið nokkur aukning á hlutfalli slíkra perla frá bæjarstæðum á síðustu árum. Slík perla fannst á uppblásnu bæjarstæði Gömlu-Akbrautar í landi Kaldárholts í Rangárvallasýslu, við uppgröft í Suðurgötu í Reykjavík, í Sveigakoti í Mývatnssveit og átta á Hrísbrú í Mosfellssveit. Callmer f lokkar saman bæði einfaldar og margliða blásnar perlur af þessari gerð. Á Íslandi eru einföldu perlurnar mun algengari eða um 80% 37 Elín Ósk Hreiðarsdóttir 2005, bindi I, bls. 76-77.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.