Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 56
55RÚNARISTURNAR Á MARMARALJÓNINU FRÁ PÍREUS, NÚ Í FENEYJUM Þessi Ásmundur er ekki sami maður og áðurnefndur Ásmundur Kárason, sem um 50 árum fyrr innleiddi skrautstílinn í rúnaristum Svíþjóðar, heldur yngri og jafnvel ennþá listfengari kollegi. Hið f lókna mynstur er dæmigert fyrir hinn upplenska „rúnasteinastíl“ eins og hann var algengastur við lok 11. aldar og þess vegna er hægt að tímasetja ristuna til tímabilsins frá því um 1070 til 1100 eða fyrsta áratugs 12. aldar. Eftir þann tíma hverfa rúnasteinarnir af sjónarsviðinu og legsteinar taka við, enda kirkjur þá óðum að rísa um gjörvallt Svíaríki.33 Því miður er ristan svo illa farin að ekki er ljóst hvort félagar Ásmundar, þeir Áskell og Þórleifr, hafi verið lífs eða liðnir þegar Ásmundur gerði ristuna eða hverra erinda þeir hafi verið í Píreus. Á þessu tímabili (1070- 1100) háði Býsans margar orrustur, sérstaklega við Norðmenninga,34 og mjög sennilega hafa þeir félagar tekið þátt í einhverri þeirra. Árið 1071 stóð mikil orrusta við Bari á suðausturströnd Ítalíu milli Norðmenninga á Sikiley og Býsans sem tapaði orrustunni og missti þá fyrir fullt og allt öll yfirráð yfir svæðum á Ítalíu. Að sjálfsögðu tóku væringjar þátt í þessari orrustu og hafa þá getað komið við í Píreus á leið til eða frá hildarleiknum.35 1081 réðust Norðmenningar á borgina Dyrrachion á vesturströnd Grikklands (nú Dürres í Albaníu). Í lokaorrustunni 1082 tapaði her keisarans gjörsamlega og keisarinn varð að f lýja. 1087 háði her keisarans mikla orrustu við Pechénega við Distra (Silistra/Drastar) í Norður-Búlgaríu. Enn tapaði lið keisarans sem aftur varð að f lýja.36 Eftir þennan bardaga eru væringjar ekki nefndir í sögu Önnu Komnenu37 en ritið er ein besta heimild sem völ er á um býsanska ríkið á 33 Eins og áður er sagt er þessi rista fallegri og betur gerð en flestar þekktar ristur í Svíþjóð og mynstrið minnir á stílinn á gotlenskum myndasteinum sem á seinni hluta 11. aldar breyttust í rúnasteina, þegar myndirnar hurfu og rúnasteinastíll að upplenskri fyrirmynd kom í staðinn og þá oft með flóknara, fallegra og fíngerðara mynstri en fyrirmyndin í Svíþjóð, enda er kalksteinn auðveldari í vinnslu en granít. Ef til vill má ætla að þetta hafi stafað af áhrifum frá eldri stílum, Jelling- og Mammenstíl sem setja svip sinn á gotlensku myndasteinana þegar þeir eru að breytast frá hreinum myndasteinum í rúnasteina med skrautstíl og rúnum (um þróun myndasteinanna sjá Wilson 1995, bls. 63ff). Mér hefur stundum flogið í hug að þegar rúnasteinar voru að fara úr tísku á meginlandinu hafi rúnameistararnir flutt sig til Gotlands og haldið iðn sinni áfram þar, en þeir rúnasteinar í myndasteinsformi sem þar voru reistir um þessar mundir eru svo líkir þeim upplensku að einhver tengsl hljóta að vera þar á milli. Einstakir drættir í ristunni á ljóninu geta minnt á gotlensku steinana, m.a. hinn klofni búkur eftir hausinn og hin langa hnakkatota sem vindur sig í kringum búkinn. Ein s-rún (․) er dæmigerð fyrir Gotland. Ekki er óhugsandi að Ásmundur hafi komið við á Gotlandi á leið sinni til Miklagarðs. 34 Sigfús Blöndal (1954) kallar Franka, afkomendur Norðurlandabúa í Frakklandi frá tímum Göngu- Hrólfs, sem síðar náðu undir sig Sikiley og stórum hluta Ítalíu, þessu nafni og hef ég haldið því hér. 35 Sigfús Blöndal 1954, bls. 182-184. 36 Sigfús Blöndal 1954, bls. 170-184; D’Amato 2010, bls. 8-10. 37 Linnér 1993.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.