Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 112
111GOÐFINNA OG GUÐFINNA: UM TVÖ STRÝTUHEITI Í AKRAFJALLI Þess má geta hér að samkvæmt Sturlubók og Hauksbók Landnámu námu tveir bræður, Þormóðr og Ketill, allt Akranes.32 Landnám Þormóðs var fyrir sunnan Reyni allt að Kalmansá og bjó hann þar sem nú heitir að Innra-Hólmi. Ketill átti Akranes fyrir vestan og fyrir norðan Akrafell, frá Reyni og til Urriðalækjar (sem hét áður fyrr Aurriðaá), en ekki er greint frá bústað hans. Af frásögn Sturlubókar verður ekki annað séð en að bræðurnir hafi verið norrænir, en Hauksbók segir þá hafa komið frá Írlandi og kallar þá írska. Miðað við það sem áður sagði um staðsetningu Guðfinnu og Goðfinnu þá eru þær sín í hvoru landnámi þeirra bræðra. IV. Finnar og fornnorræn mannanöfn Kvennafnið Guðfinna er talið merkja „Finna helguð goðum“33 og er viðliðurinn rakinn til „þjóðf lokksheitisins Finnar og lýsingarorðsins finnskur, þ.e. hin finnska“34 líkt og kvennafnið Finna og karlmannsnöfnin Finnr (Fiðr) og Finni. Auk Guðfinnu hafa þrjú forn kvennöfn -finna í viðlið: Dýrfinna, Þorfinna og Kolfinna.35 Fornvesturnorræn dæmi um þessi nöfn virðast nær eingöngu bundin við Ísland og á það einnig við kvennafnið Finna.36 Þessi kvennöfn virðast öll hafa tíðkast hér á landi á tíundu öld eða allt frá landnámstíð, en ef þau fela í sér þjóðarheitið vísa þau tæpast upphaf lega til íbúa Finnlands í nútímaskilningi heldur miklu frekar þeirrar þjóðar er nefnist nú á dögum Samar eða Lappar og búið hefur í nágrenni við norræna menn í norðurhluta Noregs og Svíþjóðar og í innhéruðum Suður-Skandinavíu frá ómunatíð.37 Margar tilgátur hafa verið settar fram um orðsif jar þjóðarheitisins Finnar, en þess má geta að sumir fræðimenn eru þeirrar skoðunar að þjóðarheitið hafi að geyma sama orð og virðist liggja að baki nafnliðnum (-)finn(-) í örnefnum þar sem ætla má að merkingin sé ‘hvass kantur, brún, spíss, strýta, strýtulögun eða toppur’.38 Svo vill til að þjóðarheitið Lappar er þar að auki af sumum talið vera dregið af orði um f leyglaga eða tungumyndaðar pjötlur, bjálfa eða geira sem hafðir voru í f líkum.39 Sé skyld merking upprunaleg í þjóðarheitinu 32 Íslendingabók. Landnámbók 1968, bls. 59-61. 33 Hermann Pálsson 1981, bls. 29. 34 Guðrún Kvaran 2011, bls. 206. 35 Hér og í eftirfarandi athugunum á fornorrænum mannanöfnum er aðallega stuðst við rit Lind 1905- 1915 og 1931. 36 Lind 1905-1915, bls. 268. 37 Nielssen 2012, bls. 70. Sjá einnig Koivulehto 1995, bls. 82. 38 Koivulehto 1995, bls. 82. 39 Koivulehto 1995, bls. 83.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.