Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 69
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS68 Rauðablástur Vinnsla járns úr mýrarrauða hefur að líkindum verið stunduð í einhverju mæli frá upphafi byggðar á Íslandi, enda vel þekkt aðferð til vinnslu járns á Norðurlöndum og Bretlandseyjum, þótt einhverrar aðlögunar kunni að hafa verið þörf fyrir íslenskar aðstæður. Örnefni sem bent geta til járngerðar eða rauðablásturs eru enda víða og þekktir járnvinnslustaðir yfir 130 talsins eins og áður segir. Mýrarrauði verður til þegar grunnvatn flytur með sér járnsameindir úr bergi, vatnað járnoxíð, sem bindast súrefni þegar þær komast útundir bert loft og til verður járnoxíð. Það finnst sem flögukenndur salli af ryðrauðu efni, mýrarrauða, og í sumum tilfellum stærri kögglar og jafnvel þéttar hellur. Vinnsla járns úr mýrarrauða fer þannig fram að fyrst er rauðanum mokað upp og hann þurrkaður. Á hinum Norðurlöndunum og á meginlandi Evrópu er almennt talið að rauðinn hafi því næst verið ristaður yfir opnum eldi til að þurrka hann frekar og brenna úr honum óæskileg efni, s.s. brennistein og lífrænar leifar.19 Niels Nielsen, sem rannsakaði fjölda járnvinnslustaða á Íslandi á fyrrihluta 20. aldar, taldi sig hafa fundið ummerki um slíkt í Fnjóskadal á bænum Belgsá.20 Arne Espelund sem hefur á síðari árum rannsakað nokkra járnvinnslustaði í Fnjóskadal og víðar, telur hins vegar að engin örugg dæmi um ristun á rauða hafi fundist á Íslandi og jafnframt að skaðlaust væri að sleppa því vegna lágs brennisteinsmagns í rauða hérlendis.21 Sjálfur rauðablásturinn fór fram í þar til gerðum ofni. Þeir voru fremur einfaldir að gerð og eru nokkrar mismunandi útgáfur þekktar. Í Norður- Evrópu virðast ofnar með eins konar strompi hafa verið algengastir á fyrrihluta miðalda, þeim má í megin atriðum skipta í tvennt, annars vegar ofnar sem gjalli er hleypt af og hins vegar ofnar þar sem gjallið safnast fyrir inni í ofninum.22 Í báðum tilfellum eru ofnarnir fremur smáir, sívalningslaga út í það að vera næstum ferhyrndir og á bilinu 30-70 cm í þvermál. Yfirleitt er erfitt að ráða í hæð þeirra, bæði vegna mismunandi 19 Espelund 2004a, bls. 26. 20 Nielsen 1926, bls. 146 21 Espelund 2004a, bls. 26. 22 Í ráðstefnuritinu Ovnstypologi og ovnskronologi i den nordiske jernvinna sem kom út 2013, var gerð tilraun til að samræma skilgreiningar á mismunandi ofngerðum, engin hefð hefur hins vegar skapast um sambærilega hugtakanotkun á íslensku. „Sjaktovn/schakt ugn/shaftfurnace“ er hér þýtt sem strompofn og talað um ofna með eða án affalls, þar sem á Norðurlandamálum er notast við „slaggavtappingsovne“ og „slag-tapping furnace“ á ensku og hins vegar ofna með gjallpytti í stað aftöppunar, slagguppsamlingsgrop. Þá er talað um ofnapör, sænska „parugnar“, þar sem tveir ofnar hafa verið í notkun samtímis (sbr. Hjärthner-Holdar o.fl., bls. 26). Skilgreiningar og þýðingar á heitum annarra tegunda ofna sem fyrirfundust eru ekki til umfjöllunar í greininni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.