Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Blaðsíða 92
91RANNSÓKN RAUÐABLÁSTURSMINJA Í SKÓGUM Í FNJÓSKADAL Sunnan við byggingarnar á járnvinnslusvæðinu, mátti sjá keimlíka jarðlagaskipan. Þar var ljóst fokmoldarlag með H-1104 yfir, á milli þykkra kolablandaðra laga. Þessi uppsöfnun fokmoldarlaga undir og örlítið yfir H-1104 gjóskunni bendir til að hlé hafi orðið á járnframleiðslunni um það leyti.46 Haugurinn var í svolitlum halla og hafði yngri hluti hans hlaðist upp að vegg yngri rauðasmiðjunnar A5. Það er því ekki hægt að nota einfaldar reiknireglur til að áætla rúmmál hans, en til þess að komast sem næst því voru hæðarpunktar teknir með 1m millibili yfir allan hauginn, að auki voru hæðarpunktar teknir á völdum stöðum umhverfis um það bil í hæð við H-1300 gjóskuna þar sem hún fannst eða hægt var að áætla að um yfirborð samtíða lokaskeiði gjallhaugsins væri að ræða. Eftir að vesturhluti haugsins hafði verið grafinn upp var svæðið undir þeim hluta að sama skapi mælt upp með 1 m millibili. Niðurstöður þessara mælinga sýndu að landinu undir og umhverfis gjallhaugnum hallaði um 7° eða um 1m lóðrétt fyrir hverja 8 m lárétt. Út frá þessum tölum var rúmmál gjallhaugsins varlega áætlað á bilinu 60-70 m3, en auk gjallhaugsins var úrgang frá járnvinnslunni að finna víðar á svæðinu, s.s. í kolagröfunum tveimur og í niðurgröftum innan sjálfra rauðasmiðjanna. Úrgangurinn í gjallhaugnum samanstóð ekki af gjalli einu saman, heldur var í honum mikið magn af kolum og kolasalla, ásamt innskotslögum af rótuðu torfi og mold. Talsvert var einnig af rauða, járnleifum og mulningi af brenndum dýrabeinum og smáræði af brenndum leir. Þessi samsetning endurspeglar það verklag sem viðhaft var við rauðablásturinn. Ofnarnir voru hlaðnir úr torfi og grjóti og líkast til þéttir með leir. Þeir höfðu takmarkaðan endingartíma og virðast ýmist hafa verið lagfærðir eða endurgerðir að fullu eftir hverja bræðslu. Þegar gjalli og ofnleifum hefur verið mokað út hafa slæðst með óbrennd kol, rauði og járnleifar. Brennd dýrabein vekja athygli en enginn annar úrgangur sem tengja má mannabústað eða heimilishaldi fannst í haugnum. Bein eru mjög kolefnisrík og vitað er að beinamulningur var notaður til að hækka kolefnisinnihald járns, m.ö.o. búa til stál, með einfaldri aðferð. Járnið var hitað upp fyrir ákveðið hitastig og grafið í beinamulning og/eða vafið með hornspæni inn í leður. Járnið tekur þá til sín kolefni frá þessum kolefnisríku lífrænu efnum og við það myndast þunn skel af stáli á ytra byrði þess. Þetta var algengasta aðferðin til stálgerðar til forna og á miðöldum í Evrópu.47 46 Sjá nánar: Magnús Á. Sigurgeirsson 2012, bls. 1-2. 47 Wrona 2014.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.